fimmtudagur, janúar 06, 2005
Ég held bara áfram í bullinu...
Gleymdi að segja ykkur frá nýbúaafmælinu hennar Viktoríu.. Þeir sem hafa skoðað myndirnar hafa kannski tekið eftir þessu en skrýtið að engin sé búin að commenta á myndasíðuna.. Það voru 9 krakkar í afmælinu og aðeins 3 af þessum 9 voru Danir.. Eins gott að ég fylgist vel með félagsskapnum.. Þetta á eftir að enda í tómri vitleysu..
Svo var ég að koma af æfingu áðan og þvílíkur gullmoli sem gamla kempan í liðinu kom með.. Við vorum að ræða leikinn í gær og hvað fór úrskeiðis.. Það er nú ósköp einfalt það þorði engin að taka af skarið þegar spennan var sem mest... Þá kom kempan með gullmolann; "Getum við ekki bara æft þessar síðustu 10 mínútur, við lendum svo oft í þessari stöðu og þetta gerist bara allt of oft".. Vá af hverju hefur engum snillingi dottið þetta í hug????????????? Ég þurfti að hafa mig alla við til að halda hlátrinum niðri.. Spáið í það ef maður myndi mæta á æfingu og þjálfarinn myndi segja; jæja stelpur í dag ætlum við að æfa framlengingu.. Já fólk er misgáfað...
Jæja ætla að dunda mér við að gera úrvalsdeild bloggara..
Hrabba
Svo var ég að koma af æfingu áðan og þvílíkur gullmoli sem gamla kempan í liðinu kom með.. Við vorum að ræða leikinn í gær og hvað fór úrskeiðis.. Það er nú ósköp einfalt það þorði engin að taka af skarið þegar spennan var sem mest... Þá kom kempan með gullmolann; "Getum við ekki bara æft þessar síðustu 10 mínútur, við lendum svo oft í þessari stöðu og þetta gerist bara allt of oft".. Vá af hverju hefur engum snillingi dottið þetta í hug????????????? Ég þurfti að hafa mig alla við til að halda hlátrinum niðri.. Spáið í það ef maður myndi mæta á æfingu og þjálfarinn myndi segja; jæja stelpur í dag ætlum við að æfa framlengingu.. Já fólk er misgáfað...
Jæja ætla að dunda mér við að gera úrvalsdeild bloggara..
Hrabba
Comments:
<< Home
mér finnst vanta einn link þarna á "öll sætu börnin" :/
laga það Hrebbs...
en ég er ánægð með að komast í úrvalsdeildina í bloggi!!! hehe
Gangi okkur svo vel um helgina... :)
Hekla Daða
laga það Hrebbs...
en ég er ánægð með að komast í úrvalsdeildina í bloggi!!! hehe
Gangi okkur svo vel um helgina... :)
Hekla Daða
Jæja frúin verður að fara að massa bloggið áður en ég fer alveg út úr deildinni hi hi hi!!
Gleðilegt ár og alveg agalega skemmtilegt blogg, les það alltaf!
Er nú að gera voða svipað eins og þú vinna á fritids með mikid af invandre börnum svo eg kannast vid margt af thessu sem thu ert ad segja! En thau eru nu svo mikil krutt, eg er bara buin ad vinna med inflytjendur sidan eg kom hingad! So god eg er sgu buin ad lenda i vitleysunni og ergja ansi marga pabba en rædum thad ekki!!
Gaman af thessu hafdu thad gott og gangi ther vel um helgina!
Knus fra litla endaradhusinu i köben!! ;0)
Gleðilegt ár og alveg agalega skemmtilegt blogg, les það alltaf!
Er nú að gera voða svipað eins og þú vinna á fritids með mikid af invandre börnum svo eg kannast vid margt af thessu sem thu ert ad segja! En thau eru nu svo mikil krutt, eg er bara buin ad vinna med inflytjendur sidan eg kom hingad! So god eg er sgu buin ad lenda i vitleysunni og ergja ansi marga pabba en rædum thad ekki!!
Gaman af thessu hafdu thad gott og gangi ther vel um helgina!
Knus fra litla endaradhusinu i köben!! ;0)
vóóó vóó vóó!!!
Barad skotid á mann hægri vinstri...
Biddu bara, ég verd ordin thad dugleg ad ég mun krefjast tess ad fá ad vera í úrvalsdeild. 1.deild!!! pssss!!!
Hey skrifa thó oftar en Matta;) hahahhaa
kv Matthildur..... the fighter!!
Barad skotid á mann hægri vinstri...
Biddu bara, ég verd ordin thad dugleg ad ég mun krefjast tess ad fá ad vera í úrvalsdeild. 1.deild!!! pssss!!!
Hey skrifa thó oftar en Matta;) hahahhaa
kv Matthildur..... the fighter!!
jæja þá blossar keppnisskapið upp, ég sætti mig sko ekki við að vera eitthvað meðal. núna fer maður sko að hysja upp um sig brækurnar...
hafdís
hafdís
Djö... er ég ánægð með öll commentin.. Vá hvað ég vissi að keppnisskapið myndi blossa upp hjá mörgum en ég get sagt ykkur að það eru þó nokkrir sem eru mjög nálægt því að komast í úrvalsdeildina... Koma svo...
Og Hekla mín ég redda auðvitað linknum..
Sigga mín þú þarft að taka nágrannan til fyrirmyndar í blogginu... Harpa er bloggdrottningin...
Skrifa ummæli
Og Hekla mín ég redda auðvitað linknum..
Sigga mín þú þarft að taka nágrannan til fyrirmyndar í blogginu... Harpa er bloggdrottningin...
<< Home