mánudagur, janúar 24, 2005
Hvað er hægt að gera við leiðinlegt fólk...
Já leiðinlega gellan alveg að gera alla vitlausa í liðinu mínu.. Alltaf að rífast eða slást við einhverjar.. Alveg ótrúlegt að ég skuli ekki vera búin að taka í hana.. Ég hef sem betur fer ekki lent upp á kant við hana en ef það gerist þá á ég örugglega eftir að missa mig.. Hún fór nú líka heldur betur á kostum á laugardaginn fyrir leikinn þegar þjálfarinn tilkynnti að hún og ein önnur áttu að sitja fyrir aftan bekkinn þar sem við erum 15 leikmenn og hann má bara nota 14.. Heyrðu haldiði að leiðindapúkin hafi ekki bara farið að háskæla.. Var bara með ekka inni í klefa fyrir leik.. Hún drepur mig.. Hún fór líka að gráta eftir eina æfingu vegna þess að það var ekki hægt að flýta einni æfingu vegna þess að hún var að fara í jarðaför... Já einhvers staðar þurfa leiðinlegir að vera.. Verst þegar þetta leiðinlega fólk er í kringum mig..
En úr leiðinlega fólkinu í yndislega fólkið.. Já ég á svo yndislegan eiginmann, þessi elska hleypti mér ekki aðeins í partý á laugardaginn og passaði apaling... Hann tók líka til þessa elska.. Já hann á þetta til blessaður.. Fékk risastóran plús í kladdann.. Bubbinn að gera góða hluti, læsti sig meira að segja inni í gær og lærði.. Ég þarf nú að ná þessu á filmu fyrir mömmuna.. Já Stína mín þú getur nú verið stolt af Bubbanum þínum.. Ég er byrjuð að teikna húsið sem hann á að byggja handa mér..
Var að tala við Drífu áðan og hún var ekki sátt við systur sína hana Hönnu Lóu.. Sú fyrrnefnda viðurkennir ekki að hafa verið svona skökk á Hverfisbarnum eins og fram kom á síðunni.. Já Hanna mín þú átt eftir að fá að heyra það..
Svona að lokum þá vil ég benda ykkur, sem ekki vitið um, á síðuna hans Loga Geirssonar.. Logi skrifar á hverjum degi frá Túnis og er mjög gaman að fylgjast með á síðunni hans..
Bið að heilsa í bili..
Hrabba skemmtilega
En úr leiðinlega fólkinu í yndislega fólkið.. Já ég á svo yndislegan eiginmann, þessi elska hleypti mér ekki aðeins í partý á laugardaginn og passaði apaling... Hann tók líka til þessa elska.. Já hann á þetta til blessaður.. Fékk risastóran plús í kladdann.. Bubbinn að gera góða hluti, læsti sig meira að segja inni í gær og lærði.. Ég þarf nú að ná þessu á filmu fyrir mömmuna.. Já Stína mín þú getur nú verið stolt af Bubbanum þínum.. Ég er byrjuð að teikna húsið sem hann á að byggja handa mér..
Var að tala við Drífu áðan og hún var ekki sátt við systur sína hana Hönnu Lóu.. Sú fyrrnefnda viðurkennir ekki að hafa verið svona skökk á Hverfisbarnum eins og fram kom á síðunni.. Já Hanna mín þú átt eftir að fá að heyra það..
Svona að lokum þá vil ég benda ykkur, sem ekki vitið um, á síðuna hans Loga Geirssonar.. Logi skrifar á hverjum degi frá Túnis og er mjög gaman að fylgjast með á síðunni hans..
Bið að heilsa í bili..
Hrabba skemmtilega
Comments:
<< Home
Þá hefur maður það Hrabba mín. Mér sýnist á þessu að ef maður tæki upp á því að geyspa golunni og jarðaförin bæri upp á æfingu eða leik, þá myndir þú ekki mæta og það sem verra er, þú myndir ekki einu sinni gráta!
Tengdapabbi.
Tengdapabbi.
af hverju gefurdu tessari pjøllu ekki bara einn á´ann? kannski hressist hún bara vid tad!
(getur sagt henni eftirá ad tetta hafi verid samkvæmt læknisrádi;) )
(getur sagt henni eftirá ad tetta hafi verid samkvæmt læknisrádi;) )
Matthildur mín þetta er leikmaður nr.9 en þú sást hana ekki á laugardaginn nema þú hafir tekið eftir gærunni sem sat bakvið bekkinn og þurrkaði tárin allan leikinn..
Veit nú ekki alveg hvað ég get sagt við tengdapabba.. Varð kjaftstopp þegar ég las commentið hans.. Jómmi minn þú ert samt aðeins að misskija mig.. Ég myndi nú mæta í jarðaförina þína og taka mér bara frí frá æfingu, ekki láta færa æfinguna fyrir mig og hvað þá að grenja yfir því.. Ég á líka eftir að háskæla í jarðaförinni þinni.. Maður verðu í það minnsta að hafa eitthvert tilefni til að grenja....
Svala mín þú toppaðir commentin.. Loksins kom lausn.. Og vá hvað ég á oft eftir að nota þetta "samkvæmt læknisráði"... Snilld að þekkja Doktor Sveil...
Skrifa ummæli
Veit nú ekki alveg hvað ég get sagt við tengdapabba.. Varð kjaftstopp þegar ég las commentið hans.. Jómmi minn þú ert samt aðeins að misskija mig.. Ég myndi nú mæta í jarðaförina þína og taka mér bara frí frá æfingu, ekki láta færa æfinguna fyrir mig og hvað þá að grenja yfir því.. Ég á líka eftir að háskæla í jarðaförinni þinni.. Maður verðu í það minnsta að hafa eitthvert tilefni til að grenja....
Svala mín þú toppaðir commentin.. Loksins kom lausn.. Og vá hvað ég á oft eftir að nota þetta "samkvæmt læknisráði"... Snilld að þekkja Doktor Sveil...
<< Home