sunnudagur, janúar 16, 2005

Komnar í 8-liða úrslit í evrópukeppninni...

Unnum MacDonalds (Wien Neustasdt) frá Austurríki 34-19.. Náðum strax miklu forskoti þannig að leikurinn náði aldrei að vera eitthvað spennandi.. Ég fékk loksins að byrja inná og spilaði bara mjög mikið en nánast bara í hægra bakki, það fer að venjast... Stóð mig bara ágætlega enda kannski ekki annað hægt á móti svona slöku liði.. En ég fæ allavega að ferðast allavega einu sinni enn nema ef við lendum á móti FCK þá fæ ég nú bara að fara til Köben.. En við erum sem sagt búnar að vinna 3 leiki í röð... Hvað er það???????

Var að tékka á athyglisgáfu minni og kom svona líka vel út... Tékkið á ykkar... Þetta er nú aðallega fyrir karlmenn, það segir kannski allt að ég hafi komið vel út..

Vá næstum því búin að gleyma aðalmálinu.. Viktor var að segja mér að það er einhver rosa erótísk sýning hérna í garðinum hjá mér (í íþróttahöllinni 50m frá húsinu mínu) fyrstu helgina í feb.... Það er eins gott að panta í herbergi fljótlega því það eiga eflaust færri eftir að komast að en vilja.. Já öll tæki og tól og ýmislegt annað til sýnis.. Mjög áhugavert.. Bjarney dónakerling mun eflaust láta sjá sig á svæðinu.. Bjarney mín á ég ekki að taka frá herbergi fyrir þig strax??

Jæja Hrabba sigurvegari kveður að sinni....

Og HALLÓ SYSTUR.... KOM IND I KAMPEN.........................................................

Comments:
Olé olé olé olé!!! i am the champ...

Komin inn í Úrvals:)

vúúúhúúúú!!

matthildur
 
Hahaha, jú það er kannski best að vera soldið snemma í því upp á að vera öruggur um að komast að! Þið hjónin hötuðuð nú ekkert þessa mynd þannig að ég fæ kannski að fara samferða ykkur á showið!! ;o)
Kv.dónakerlingin...
 
Matthildur min thu ert snillingur...
Og Bjarney min audvitad komum vid med ther.. Pinum okkur a thessa syningu..
 
já og það ætti að vera nóg af dildóum handa Viktoríu. hafdís
 
Sælar,
ég var að skoða þessa góðu og skemmtilegu síðu, var mjög svektur þegar ég sá link á Leikni í Breiðholtinu en ekki á ÍR (ir-handbolti.is)með fullri virðingu fyrir Leikni.
Kveðja.
Hólmgeir
 
Obbobbobb... Þetta er auðvitað ekki hægt Hólmgeir minn.. Redda þessu strax....
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?