fimmtudagur, janúar 27, 2005
Leiðinlegir handboltaleikir...
Vá hvað við erum búin að horfa á marga leiðinlega handboltaleiki.. Hér eru sýndir allir leikirnir úr Danariðlinum og þar má finna stórlið eins og Canada og Angola.. Þið eruð að grínast með þessi lið.. Geta nákvæmlega ekki neitt og eru að tapa leikjunum sínum með um 30 mörkum.. Danir unnu einmitt Canada í gær 52-18.. Það er alveg fáránlegt hvað mörg sultulið eru með í HM.. Við horfðum reyndar áðan á Noreg -Þýskaland, spennandi leikur sem endaði 27-27.. Noregur er með flottasta leikmanninn á þessu móti, Kristian Kjelling sem er ung skytta með mesta sjálfstraustið.. Ótrúlegur leikmaður og ekki skemmir útlitið fyrir honum.. Stelpur þið verðið að sjá gaurinn.. Leiðinlegt að geta ekki séð Ísland spila en við verðum að láta okkur nægja að hlusta á leikina.. Ég með minn athyglisbrest er ekki að höndla þetta. Er alltaf að detta út.. Get ekki hlustað svona lengi.. Það var samt einhver að segja að leikurinn á morgun verður sýndur á einhverri danskri stöð.. Vona það innilega að ég geti séð strákana vinna.. Þeir taka þetta á morgun.. Þessi Kuwait leikur hefur ekkert að segja.. Leiðinlegur leikur sem þeir þurftu bara að ganga í gegnum.. Ég var að lesa síðuna hans Loga áðan og þið eruð að grínast með að þeir æfðu í úlpum í morgun og markmennirnir með húfur á hausnum.. Þetta er auðvitað bara grín.. Ótrúlegar aðstæður í AFRÍKU.. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með á síðunni hans Loga..
Annars ekkert að frétta héðan jú nema að það voru tvær Gróttu -KR stelpur með mér á æfingu áðan.. Þær Eva og Íris eru að kíkja á aðstæður hérna en þær ætla væntanlega að fara í íþróttaháskólann hérna sem er úti í garði hjá mér..
Hilsen
Hrabba
Annars ekkert að frétta héðan jú nema að það voru tvær Gróttu -KR stelpur með mér á æfingu áðan.. Þær Eva og Íris eru að kíkja á aðstæður hérna en þær ætla væntanlega að fara í íþróttaháskólann hérna sem er úti í garði hjá mér..
Hilsen
Hrabba
Comments:
<< Home
Hrabba, til hvers á ég að panta?? Heldurðu virkilega að ég eigi ekki svona græju??? Ég meina, manneskja sem fílar gamla kalla í 3-some hlýtur bara að eiga þvagleða..!
kv. Bjarney, sem er að fara að spila fyrsta alvöru handboltaleikinn sinn í 3 ár á morgun og er að missa þvag yfir því! Nú kemur sleðinn sér einmitt afar vel;o)
kv. Bjarney, sem er að fara að spila fyrsta alvöru handboltaleikinn sinn í 3 ár á morgun og er að missa þvag yfir því! Nú kemur sleðinn sér einmitt afar vel;o)
Hæ skvís og tak for sidst. Leikurinn er á Zulu á morgun svo það ætti ekki að vera mikið um athyglisbrest hjá Hröbbunni á morgun. Góðar stundir...
Luv,
Krissa
Luv,
Krissa
Sorry Bjarney mín.. Veit ekki hvað ég var að hugsa.. Mælirðu með þessu?? Gangi þér rosa vel á morgun.. Gaman að kellingin sé mætt á völlinn aftur..
Takk Krissa mín.. Ég mun halda athyglinni á morgun..
Skrifa ummæli
Takk Krissa mín.. Ég mun halda athyglinni á morgun..
<< Home