föstudagur, janúar 07, 2005
Þrjú sæti laus í úrvalsdeildina...
Já og það verður hart barist um þessi sæti ef marka má commentin hér að neðan.. Keppnisskapið blossar upp hjá mörgum núna..... Ánægð með þetta.. Spurning hvort að utandeildin ætli að gera eitthvað í sínum málum.. Hef trú á Siggu Birnu...
Svo er bara ræs hjá mér klukkan 5 í nótt en við eigum að fljúga kl.7 í fyrramálið til Austurríkis þar sem við munum keppa evrópuleik á sunnudaginn.. Ég verð auðvitað hin hressasta í nótt... Allir hafa rosa áhyggjur af mér, halda að ég geti ekki vaknað.. Ég er nú hress á næturnar, það er á morgnana sem ég á erfitt.. Ég var ekki hress þegar ég sá að það er vakið fyrir 8 á sunnudaginn og æfing um morgunin en við eigum fyrst að spila kl.17.. Þetta er bara það heimskulegasta sem ég veit um.. Hvaða gagn gerir ein helvítis morgunæfing fyrir leik.. Þetta er félagslið og við æfum saman alla daga... Hata að fá ekki að sofa út á leikdegi, versta sem ég veit um.
Vá nú er ég byrjuð að tuða..
Kveð í bili..
Hrabba
Svo er bara ræs hjá mér klukkan 5 í nótt en við eigum að fljúga kl.7 í fyrramálið til Austurríkis þar sem við munum keppa evrópuleik á sunnudaginn.. Ég verð auðvitað hin hressasta í nótt... Allir hafa rosa áhyggjur af mér, halda að ég geti ekki vaknað.. Ég er nú hress á næturnar, það er á morgnana sem ég á erfitt.. Ég var ekki hress þegar ég sá að það er vakið fyrir 8 á sunnudaginn og æfing um morgunin en við eigum fyrst að spila kl.17.. Þetta er bara það heimskulegasta sem ég veit um.. Hvaða gagn gerir ein helvítis morgunæfing fyrir leik.. Þetta er félagslið og við æfum saman alla daga... Hata að fá ekki að sofa út á leikdegi, versta sem ég veit um.
Vá nú er ég byrjuð að tuða..
Kveð í bili..
Hrabba