sunnudagur, janúar 02, 2005
Viktoría að slá í gegn á dollunni...
Já sá þriðji ,,big one" has arrived.. Viktoría að gera góða hluti.. Ég sagði við hana að við myndum fara beinustu leið í bíó ef hún myndi kúka og það tók hana ekki langan tíma að rumpa þessu af.. Og við auðvitað beinustu leið í bíó á Shark tale.. Daði frændi sveik hana svo illilega um jólin því hann var búinn að lofa henni að fara með henni í bíó á hákarlamyndina. Hún er allavega búin að sjá hana núna og er nokkuð sátt..
Ég var líka búin að lofa henni að bjóða leikskólakrökkunum heim í afmæli en prinsessan verður 4 ára á miðvikudaginn.. Við hjónin munum byrja að undirbúa á morgun.. Annars byrja ég að vinna á morgun og það styttist óðum í að Viktor byrji í skólanum.. Fyrsti skóladagur þann 10.jan.. Ég verð að fara að kaupa Bubbi byggir skólatösku fyrir drenginn svo hann verði nú aðalgæinn í smíðinni..
Þið verðið að kíkja á þetta... Geðveikt..
Later
Hrabba
Ég var líka búin að lofa henni að bjóða leikskólakrökkunum heim í afmæli en prinsessan verður 4 ára á miðvikudaginn.. Við hjónin munum byrja að undirbúa á morgun.. Annars byrja ég að vinna á morgun og það styttist óðum í að Viktor byrji í skólanum.. Fyrsti skóladagur þann 10.jan.. Ég verð að fara að kaupa Bubbi byggir skólatösku fyrir drenginn svo hann verði nú aðalgæinn í smíðinni..
Þið verðið að kíkja á þetta... Geðveikt..
Later
Hrabba
Comments:
<< Home
Gleðilegt ár dúllurnar mínar og takk fyrr þau gömlu....
Ég verð nú að segja að hef ég hefði verið viku lengur í Arhus í sumar þá hefði ég orðið næstum eins góðir og þessir gæjar;)
Ég verð nú að segja að hef ég hefði verið viku lengur í Arhus í sumar þá hefði ég orðið næstum eins góðir og þessir gæjar;)
Gleðilegt ár ljúfa kona og aðrir aðstandendur þessa glöggs! Kannast nú eitthvað við the big one sem arrævar á lendingarpallinum í dollunni eftir afar óþreyjufulla bið... ef þá frú Bryn sé að vitna í ákveðið skemmtiatriði á flugvelli í ómenningunni hinumegin við hafið... fuss... Hvenær er annars næsti kappleikur hjá kellu í Århus? Luv, Krissa á leiðinni á leikinn
Krissa mín þú átt þennan skuldlaust.. Verst að ég varð ekki vitni að þessu en Bryn er nú svo góð í að segja frá. Spilum heima á mið og svo aftur sunnudaginn eftir eina og hálfa viku í evrópukeppninni... Láttu mig vita ef þú ætlar að koma.. Reyni að redda þér...
Skrifa ummæli
<< Home