laugardagur, janúar 15, 2005
Viktoría snillingur...
Sigga frænka var að gefa henni DVD disk með söngvakeppni barna í Danmörku og haldiði að hún kunni ekki eiginlega bara öll lögin... Er gjörsamlega óstöðvandi fyrir framan skjáinn.. Hún er alveg sætust.. Það er líka eins gott að æfa vel því að hún er löngu búin að ákveða að hún ætli að verða söngkona... Eins gott að hún erfði ekki sönghæfileika móður sinnar...
Bjarney dónakerling var með link inn á þessa stórkostlegu mynd.. Þetta er ekki fyrir viðkvæmar sálir... Fyrir ykkur hörkutólin kíkið hér.. Við hjónin dóum úr hlátri...
Ætla að halda áfram að dást að dóttur minni...
Hrabba
Bjarney dónakerling var með link inn á þessa stórkostlegu mynd.. Þetta er ekki fyrir viðkvæmar sálir... Fyrir ykkur hörkutólin kíkið hér.. Við hjónin dóum úr hlátri...
Ætla að halda áfram að dást að dóttur minni...
Hrabba
Comments:
<< Home
Hvenær hefst nýtt tímabil?? ég held ég sé örugg upp í úrvalsdeild :)
eibbsa óþolinmóða á leið til spanar
eibbsa óþolinmóða á leið til spanar
hahaha þetta er u.þ.b ein fyndnasta mynd sem ég hef á ævinni séð! Og fyndnast að hafa enga viðvörun, fólk vissi engan veginn hverju það átti von á!! En mér finnst alveg aðdáunarvert að svona gamlir kallar skuli ná honum upp! Magnaður andskoti!!
Kv.Bjarney dónakerling;o)
Kv.Bjarney dónakerling;o)
Eivor og Matthildur..... Þvílíkur dugnaður.. Þið eruð á leiðinni í úrvalsdeildina....
Og Bjarney þú ert rosaleg....
Og Bjarney þú ert rosaleg....
Sjodheit mynd ertu ad grinast ojbara.............EN eg er anaegd med kjella Johnny er maett i urvalsdeild..........crazy
Skrifa ummæli
<< Home