miðvikudagur, febrúar 23, 2005
Bloggari dauðans..
Ég var að lesa síðuna hjá "bloggara dauðans".. Konan er ekkert eðlilega fyndin.. Ég get svo svarið það að ég gargaði og grét úr hlátri.. Gat varla klárað lesturinn augun voru svo vot.. Þið verðið að lesa aprílgabbs greinina hér..
Hrabba
Hrabba