sunnudagur, febrúar 13, 2005

Dagný komin með myndasíðu..

Við erum að vinna í að setja inn myndir.. Gengur ekkert alltof hratt þar sem Daggan tekur myndirnar sínar í bestu upplausn.. En fyrstu 109 myndirnar eru allavega komnar inn.. Kíkið endilega hér...

Og verið nú dugleg að kvitta fyrir ykkur og commenta svo stelpugreyið gefist ekki upp á þessu...

Skrifa á morgun..
Hrabba

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?