þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Fékk ekki miða á U2.. ARG..........

Já hún Matthildur mín var á netinu í 8 klst í dag að reyna að fá miða.. Tölvukerfið krassaði auðvitað strax og þetta varð algjör martröð.. Matthean mín var líka á netinu í nokkra klukkutíma án árangurs.. En það er ennþá smá möguleiki þar sem Matthildur ætlar að senda Bono bréf og hann hlýtur bara að senda nokkra miða.. Maður myndi allavega ætla það...

Annars ekkert mikið að frétta nema að það var keyrt á húsið okkar í dag.. Risa trukkur sem kunni ekki að bakka.. Mjög eðlilegt..

Var að panta miða fyrir Dagnýju mína áðan.. Hún kemur um helgina, verður frá lau - þri.. Snilld..

Kveð að sinni..
Hrabba

Comments:
uss...ekki gera grín ad fólki sem bakkar á hús...tad er mjøg edlilegt...ég hef sjálf bakkad á sjoppu!...en tér tykir ég kannski ekkert sérstaklega edlileg;)
 
Svala mín það er ekki eðlilegt að segja frá því að maður hafi bakkað á sjoppu.. En þú ert auðvitað snillingur.. Ég er ekkert að senda þig í "stand up" útaf engu..
 
Jæja, það var búið að lofa mér myndum af Línu Langsokk og ekkert bólar á því..........
Kveðja Orri;)
 
ISSSSSS að sitja inni yfir tölvunni í 8 tíma...það er EKKERT.....Hann Daddi minn stóð sko ÚTI í 8 klukkutíma fyrir utan FONA í Horsens og þegar loksins kom að honum þá var uppselt....KELLINGAPÍ....FYRIR FRAMAN FÉKK SÍÐUSTU 4 MIÐANA..... það er sko BARA AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGG...........

Hann hefði bara átt að berja helv..píkuna þegar hún kom út og ræna af henni miðunum....
 
Tinna mín þú átt alla mína samúð.. Þetta er rosalegt.. Þú getur þó huggað þig við það að hafa séð þá áður.. Ég á örugglega aldrei eftir að upplifa þá á tónleikum.. SNÖKT....
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?