miðvikudagur, febrúar 23, 2005
Hlaupandi núðlur..
Jesús minn.. Opnaði núðlusúpupakka áðan og ég get svo svarið það að þær hlupu gjörsamlega út úr pakkanum.. Ég hef aldrei séð neitt jafn myglað, samt var best fyrir dagsetningin maí 2006. Vissi ekki að núðlur gætu myglað svona rosalega.. Púhaa.. Ég sendi Viktor með þetta í búðina..
Á morgun verður saumurinn fjarlægður úr snúllunni.. Held að þetta eigi ekki eftir að sjást neitt.. Annars er nú bara cool að vera með ör...
Svo gerðist nú loksins eitthvað jákvætt í kringum fjármálin hjá okkur.. Viktor var í skattinum í dag og fékk ég nýtt skattkort þar sem ég fæ allan hans persónuafslátt.. Eins gott að við giftum okkur síðasta sumar.. Þetta á eftir að telja...
Elsku bestu systur ég óska eftir smá dugnaði í skrifunum til að létta undir pressunni á big syst..
Hilsen
Hrabba
Á morgun verður saumurinn fjarlægður úr snúllunni.. Held að þetta eigi ekki eftir að sjást neitt.. Annars er nú bara cool að vera með ör...
Svo gerðist nú loksins eitthvað jákvætt í kringum fjármálin hjá okkur.. Viktor var í skattinum í dag og fékk ég nýtt skattkort þar sem ég fæ allan hans persónuafslátt.. Eins gott að við giftum okkur síðasta sumar.. Þetta á eftir að telja...
Elsku bestu systur ég óska eftir smá dugnaði í skrifunum til að létta undir pressunni á big syst..
Hilsen
Hrabba