fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Komin alvöru úrvalsdeild..

Já hún Eivor mín er komin í fulla vinnu við að fylgjast með bloggurum.. Nú er engin stafrófsröð lengur í úrvalsdeildinni heldur er raðað niður eftir dugnaði.. Já hún Eivor mín er búin að telja fjölda blogga á síðustu tveimur vikum og hér kemur niðurstaðan:





Þá er deildin komin á fullt :)
26jan-9feb
Úrvalsdeild(6-11 blogg)
1. Kolla og Guðrún
2. Bjarney
3. Árni og Harpa
4. Jóna
5. Lísa og Rakel
6. Eivor
7. Elfa
8. Harpa
9. Nína
10. Diljá
11. Edda
12. Krissa
13. Markús
14. Matta
15. Himmi
1. deild(2-5 blogg)
1. Dísa
2. Héðinn
3. Hjalti
4. Hekla
5. Matthildur
6. Habba Kriss
7. Sigga Birna
8. Guðrún Drífa
9. Eva
10. Inger
11. Sigrún Gils
Utan deildin(0-1 blogg)
1. Lísa
2. Sveil
3. Hafdís
4. Helga Torfa
5. Hrabbý

Hástökkvari: Guðrún Drífa

Ef þið viljið kvarta eitthvað þá er ykkur bent á hana Eivor mína..

Kveðja
Hrabba


Comments:
Ég veit ekki með aðra sem lesa þessa síðu en mér finnst eins og það sitji ekki allir undir sama hatt í þessu máli. Segir það sig ekki sjálft að ef það eru fleiri en einn að skrifa á hverja síðu þá koma væntanlega fleiri færslur.... Fyndist að það þyrfti eiginlega skipta þessu í eins manns og svo liðablogg;)
Kveðja Orri
 
Þetta var einmitt komið inn á borð hjá dómaranum og nú bíðum við spennt eftir úrskurði :) svo mætti líka ath hvort það ætti að telja hvert blogg eða eins og núna var talið,hvert
dag sem bloggað var??? Sumir eru duglegri en aðrir og blogga nokkrum sinnum á dag ;)
Þetta er að verða svo mikið keppnis
 
Þetta verður lagt fyrir á næsta stjórnarfundi sem verður um helgina.. Það er spurning hvort að tveir séu lið Orri minn...
 
EKKI SÁTT:( !!!

Matthildur
 
Þó að það séu bara 2 þá er það samt lið, bara 2 í liði..... Ég þekki enga íþróttagrein þar sem það þykir alveg sjálfsagt að það séu 2 eða fleiri saman í liði að spila við einstaklinga........
 
Ég er ó, svo ósátt. Ég er t.d búin að vera miklu duglegri en Diljá að skrifa síðan ég kom aftur út...laun heimsins eru óréttlæti... æ mig auma!
 
Jæja, ég hefði allavegna unnið einstaklingskeppnina! Ætla samt að koma mér í efsta sætið fyrir næstu talningu!!! ;o)
kv.Bjarney
 
Yeeeees, komin í úrvalsdeildina. Maður verður að standa sig núna, þetta er alveg keppnis sko
Kveðja Harpa Mel
 
Ánægður með Bjraney. Þetta er keppnisskapið, ekkert að væla endalaust, bara skrifa meira. Þetta snýst um það að það sé eitthvað nýtt á síðunni þegar maður fer inná hana, óháð því hversu margir eru að skrifa. Bara að það standi ekki alltaf það sama þegar maður fer inn. Þess vegna er fínt að hafa þetta flokkað svo maður vita hvar helst er að finna eitthvað nýtt. Það mætti samt flokka eftir fjölda blogga, ekki daga.
Dómur er kveðinn. VIKTOR
 
Ég spyr nú bara............hvar eru Skúladætur á þessum lista?
kv. Hjalti
 
Ánægð með manninn minn.. Alveg sammála honum enda er hann stjórnin í þessu máli.. Hætta að væla og blogga meira.. Þetta snýst bara um síður sem eru alltaf með eitthvað nýtt..
Í sambandi við lið þá finnst mér nú ekki sanngjarnt að einhverjir tveir seú að keppa við heilu liðin sem geta verið á milli 7-14 manna lið.. Og tvímennigablogg er nú orðið aðeins of mikið..
Hjalti minn það þarf nú ekki mikin snilling til að reikna út hvar kúladætur væru í deildinni....
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?