þriðjudagur, febrúar 01, 2005
Komin með nýja vinnu.... Jíbbí..
Var að koma úr viðtali og það gekk bara svona líka vel.. Leikskólastjórinn er karlmaður þannig að það var nú ekki mikið mál að sjarma hann til.. Ég var auðvitað bara ráðin á staðnum og byrja strax á morgun.. Algjör snilld og ég slepp við að fara út á horn á kvöldin.. Ég fékk "stundatöfluna" mína og haldiði að ég eigi ekki að mæta kl.7 á mánudögum.. Vá hvað sumir eiga eftir að vera ferskir þá.. En ég er búin um hádegið í staðin og það verður nokkuð ljóst hvað gerist þegar ég kem heim.. Og ekki voga ykkur að hringja í mig á mánudögum eftir hádegi.. En annars eru þetta allavega 28 tímar í viku (hef ekki unnið svona mikið í 2 og hálft ár) og ég held að ég sé pottþétt ráðin sem pædagog þannig að ég verð á fínum launum.. Já það er mikið lagt á sig til að senda karlinn í skóla.. Ég þarf að láta hann skrifa undir samning svo að ég fái húsið mitt alveg örugglega seinna meir.. Ég að vinna eins og "geðsjúklingur" meðan hann er í skóla og spáið í ef að hann skilar mér svo bara áður en ég fæ húsið mitt.. Það gengur auðvitað ekki.. Og þar sem ég fæ aldrei að sofa út á virkum morgnum þarf ég að fara að semja um morgunvaktirnar um helgar.. Viktor hefur líka alls ekki gott af því að sofa út.. Það er alveg ótrúlegt að þegar hann fær að sofa út þá er hann bara ónýtur maður.. Tollir ekki einu sinni út kvöldið hann er svo þreyttur eftir að hafa sofið.. Þannig að ég er að vinna í því að sannfæra hann um að það sé alls ekki gott fyrir hann að sofa út.. Það vita nú allir hvað ég hef gott af því...
Já það er líf og fjör hjá okkur.. Svo má nú ekki gleyma að segja ykkur frá henni Matthildi okkar sem er að læra nudd og þarf á tilraunardýrum að halda.. Ekki leiðist okkur nú það.. Við stefnum á nudd í kvöld..
Horfði á Noreg vinna Króatíu í gær.. Þvílík snilld.. Horfðum á leikinn á norskri stöð þar sem tveir karlmenn voru að lýsa leiknum.. Ég hef aldrei upplifað eins mikinn fögnuð.. Þeir misstu úr sér.. Ekkert smá gaman að þeim.. Kjellingin okkar stóð sig auðvitað vel og var með 7 mörk.. Hann er bara góður..
Svo var ég að enda við að horfa á Oprah W. Jude Law var hjá henni.. Þarf að segja eitthvað meira.. 3 handklæði í sófanum núna... Rosalegurrrrrrrrrrrrrrr........
Jæja verð að fara að lúlla.. Byrja að vinna á morgun..
Hrabba
Já það er líf og fjör hjá okkur.. Svo má nú ekki gleyma að segja ykkur frá henni Matthildi okkar sem er að læra nudd og þarf á tilraunardýrum að halda.. Ekki leiðist okkur nú það.. Við stefnum á nudd í kvöld..
Horfði á Noreg vinna Króatíu í gær.. Þvílík snilld.. Horfðum á leikinn á norskri stöð þar sem tveir karlmenn voru að lýsa leiknum.. Ég hef aldrei upplifað eins mikinn fögnuð.. Þeir misstu úr sér.. Ekkert smá gaman að þeim.. Kjellingin okkar stóð sig auðvitað vel og var með 7 mörk.. Hann er bara góður..
Svo var ég að enda við að horfa á Oprah W. Jude Law var hjá henni.. Þarf að segja eitthvað meira.. 3 handklæði í sófanum núna... Rosalegurrrrrrrrrrrrrrr........
Jæja verð að fara að lúlla.. Byrja að vinna á morgun..
Hrabba
Comments:
<< Home
Í tilefni af nýju vinnunni mæli ég með því að þú skipuleggir tímann vel, Frú Hrafnhildur. Með því að skipuleggja sig kemur maður öllu í verk, en með óskipulagningu engu. Sendi þér sögu sem ég heyrði á dögunum af konu sem ætlaði að gera ýmislegt, en varð ekkert úr verki. Ég er viss um að fleiri geta lært af þessu og því þykir mér rétt að láta söguna flakka.
Kveðja,
JK
Saga konunnar er svona:
"Ég ákvað einn daginn að þvo bílinn og hélt áleiðis að bílskúrnum, en tók
eftir að bréf höfðu borist inn um lúguna. Ég tók bréfin og ákvað að fara í
gegnum póstinn áður en ég færi að þvo bílinn. Sorteraði póstinn og ákvað að
henda ruslpóstinum en tók þá eftir að ruslafatann var orðin full og lagði
því reikningana sem höfðu borist, frá mér á eldhúsborðið og ætlaði út með
ruslið, en ákvað þá að fara og borga þessa reikninga, fyrst ég yrði við
bílinn hvort eðer. Fór inn í herbergið til þess að ná í veskið og bíllyklana
en sá þá að nýr tölvupóstur hafði borist í tölvunni og ákvað að svara strax
svo ég ég gleymdi því ekki.
Ákvað samt að ná mér í kaffibolla fyrst. Á leið inn í eldhús tók ég eftir
því að blómið í borðstofunni var orðið heldur þurrt. Hellti nýlöguðu kaffi
í bolla og ákvað að vökva blómið áður en lengra væri haldið. Náði í
blómakönnuna og ætlaði að fylla hana með vatni þegar ég tók eftir því að
fjarstýringin af sjónvarpinu lá á eldhúsborðinu. Ákvað að fara með hana á
sinn stað í sjónvarpsherberginu fyrst, svo ég fyndi hana örugglega um
kvöldið þegar ég settist fyrir framan sjónvarpið að horfa á uppáhaldsþátinn
“The Chief”. Á leið í sjónvarpsholið rakst ég á handklæði sem ég ætlaði að
setja í þvottavélinasem beið full af þvotti. Fór þangað og setti í vélina en
fann þá gleraugun sem ég hafði verið að leita fyrr um morguninn. Lagði
fjarstýringuna frá mér í þvottahúsinu og fór með gleraugun inn í
svefnherbergi þar sem ég ætlaði örugglega að finna þau þegar ég færi í rúmið
að lesa uppáhaldsbókina mína……ef ég finn hana. Stoppaði í svefnherberginu
þar sem dagurinn hófst og mundi ekki lengur hvað ég ætlaði upphaflega að
fara að gera !!! í lok dags hafði ég því hvorki þvegið bílinn né borgað
reikningana, ekki vökvað blómin eða þvegið þvottinn, ekki farið út með
ruslið, heldur ekki svarað tölvupóstinum og var auk þess búin að týna
fjarstýringunni, bíllyklunum og veskinu og kaffið beið kalt á eldhúsborðinu.
Ég skildi ekkert í þessu því ég hafði verið á fullu allan daginn í ýmsum
snúningum. Ég hef nú uppgötvað að þetta er alvarlegt mál sem ég ætla að
leita mér hjálpar við. "
Kveðja,
JK
Saga konunnar er svona:
"Ég ákvað einn daginn að þvo bílinn og hélt áleiðis að bílskúrnum, en tók
eftir að bréf höfðu borist inn um lúguna. Ég tók bréfin og ákvað að fara í
gegnum póstinn áður en ég færi að þvo bílinn. Sorteraði póstinn og ákvað að
henda ruslpóstinum en tók þá eftir að ruslafatann var orðin full og lagði
því reikningana sem höfðu borist, frá mér á eldhúsborðið og ætlaði út með
ruslið, en ákvað þá að fara og borga þessa reikninga, fyrst ég yrði við
bílinn hvort eðer. Fór inn í herbergið til þess að ná í veskið og bíllyklana
en sá þá að nýr tölvupóstur hafði borist í tölvunni og ákvað að svara strax
svo ég ég gleymdi því ekki.
Ákvað samt að ná mér í kaffibolla fyrst. Á leið inn í eldhús tók ég eftir
því að blómið í borðstofunni var orðið heldur þurrt. Hellti nýlöguðu kaffi
í bolla og ákvað að vökva blómið áður en lengra væri haldið. Náði í
blómakönnuna og ætlaði að fylla hana með vatni þegar ég tók eftir því að
fjarstýringin af sjónvarpinu lá á eldhúsborðinu. Ákvað að fara með hana á
sinn stað í sjónvarpsherberginu fyrst, svo ég fyndi hana örugglega um
kvöldið þegar ég settist fyrir framan sjónvarpið að horfa á uppáhaldsþátinn
“The Chief”. Á leið í sjónvarpsholið rakst ég á handklæði sem ég ætlaði að
setja í þvottavélinasem beið full af þvotti. Fór þangað og setti í vélina en
fann þá gleraugun sem ég hafði verið að leita fyrr um morguninn. Lagði
fjarstýringuna frá mér í þvottahúsinu og fór með gleraugun inn í
svefnherbergi þar sem ég ætlaði örugglega að finna þau þegar ég færi í rúmið
að lesa uppáhaldsbókina mína……ef ég finn hana. Stoppaði í svefnherberginu
þar sem dagurinn hófst og mundi ekki lengur hvað ég ætlaði upphaflega að
fara að gera !!! í lok dags hafði ég því hvorki þvegið bílinn né borgað
reikningana, ekki vökvað blómin eða þvegið þvottinn, ekki farið út með
ruslið, heldur ekki svarað tölvupóstinum og var auk þess búin að týna
fjarstýringunni, bíllyklunum og veskinu og kaffið beið kalt á eldhúsborðinu.
Ég skildi ekkert í þessu því ég hafði verið á fullu allan daginn í ýmsum
snúningum. Ég hef nú uppgötvað að þetta er alvarlegt mál sem ég ætla að
leita mér hjálpar við. "
Vá hvað þetta er líkt mér.. Ótrúlegt þar sem ég er svo Skipulögð.. Ég þarf bara að hafa nóg að gera til að geta skipulagt mig.. Kannski það gerist núna..
Til lykke med nyju vinnuna!!!
Svo gaman ad vinna svona med krokkum ædi, eg er einmitt byrjud a felagsmidstod/fritidshjem med audtister/einhverfa!! Massa fyndid lid!!
En flott, til hamingju aftur og gaman ad lesa siduna thina!!
Knus knus Sigga Birna! 8-)
Skrifa ummæli
Svo gaman ad vinna svona med krokkum ædi, eg er einmitt byrjud a felagsmidstod/fritidshjem med audtister/einhverfa!! Massa fyndid lid!!
En flott, til hamingju aftur og gaman ad lesa siduna thina!!
Knus knus Sigga Birna! 8-)
<< Home