mánudagur, febrúar 28, 2005

Litli Herkúles...

Þið verðið að kíkja á þetta... Við erum að tala um 8 ára gutta sem tekur 100kg í bekkpressu.. Pabbi hans byrjaði með hann í lyftingasalnum áður en hann gat gengið.. Hann fær svo bara fæðubótaefni í stað matar.. Mjög eðlilegt.. Þið verðið að skoða myndirnar af guttanum.. Það er eitthvað miklu meira en 6-pak á honum.. Þetta er ótrúlegt..
Svo er fólk eitthvað hissa á að Viktoría sé byrjuð að lyfta.. Hún er nú orðin 4 ára stúlkan.. Við erum allavega komin með eitthvað til að stefna á... hahaha

Later
Hrabba

Comments:
sástu táttinn í sjónvarpinu um hann!? sweet jesus...mamman fengi aldrei ad halda børnunum hér á landi allavega...
 
Nei.. Hvenær var hann sýndur og á hvaða stöð?? Ég verð að komast yfir þetta.. Spáðu í geðsjúkum foreldrum..
 
Jeminn eini ég sá þennan þátt...þetta var sko engu lagi líkt.....að þetta skuli vera til!

Tinna
 
ja djiiiisus vid stulli misstum andlitid.. ufff

hann a ekki eftir ad na 1.20cm

kv Matthildur
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?