mánudagur, febrúar 21, 2005

Pabba meinaður aðgangur á Hverfisbarinn...

Jæja gott fólk,, það er komið að mér!
Hef verið blogglöt að undanfarið.. helgin var róleg þar sem ég var 3 barna einstæð móðir,, og fór því ekki út fyrir hússins dyr frá börnunum mínum!! Og ég er soldið fegin eftirá,, því þegar ég kom heim og fór að rabba við pabba gamla var ég guðs lofandi fegin að hafa ekki verið niðrí bæ,, jú viti menn haldiði þið ekki að gamli hafi barasta ekki mætt niðrí í bæ með 2 félögum sínum,, byrjuðu á Dubliners þaðan á Thorvaldsen , get rétt ímyndað mér að þeir hafi verið áberandi þjóðfélagskimi þar á bæ.. eftir það lá leið þeirra á sjálfan HVERFISBARINN,, og sem betur fer var þeim af einhverjum ástæðum meinaður aðgangur,, veit ekki hvort hann hefði fengið rothögg frá Daða eða konuklíp frá Drífu ef hann hefði sést þarna inni.. Allavena myndi það ekki vekja mikla lukku frá Hæjunni!!!
En það er ekki mikið meira í bili frá mínum bæjardyrum...

P.S. Hrabba viltu kossa Viktoríu frá mér.. músin bara að slasa sig,, ekki gott mál!!
Annars gat ég ekki annað en hlegið af myndunum,, fékk samt skammir frá múttos!
Hilsen Hæja

Comments:
Vá hvað mér hefði nú fundist hressandi að tjútta við pabba á Hverfis... Af hverju í ósköpunum komst hann ekki inn? Er komið aldurshámark eða fór hann í Panther strigaskóm með frönskum??
 
Ja mar spyr sig!!! myndi frekar halda að þeim væri meinaður aðgangur vegna ástands...
Já svo þú hefðir verið til í River-dansinn við þann gamla!!! Gott mál!
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?