föstudagur, febrúar 04, 2005
Viktoría gaf pabba sínum "fingurinn" áðan..
Vá hélt við myndum kafna úr hlátri.. Litla prinsessan setti fokkfingurinn framan í pabba sinn áðan og ég fór að forvitnast hvar hún hefði lært þetta.. David leikskólafélagi hennar var að kenna henni þetta en sem betur fer vissi hún ekkert hvað þetta þýddi.. Hún hættir seint að fara á kostum þessi elska..
Kakan mín sló auðvitað í gegn í vinnunni.. Kollegar mínir auðvitað rosa ánægðir með mig.. Ég verð aldrei látin fara..
Nú ligg ég bara upp í sófa.. Er í helgarfríi.. Ljúft líf. Við förum svo á morgun til danska bróður míns og fögnum afmæli hans..
Eivorin mín er svo vonandi að koma til mín í lok mánaðarins.. Það yrði nú æðislegt.. Komin tími á kerlinguna.. Það verður líka æði að fá að knúsa Lúkas sæta.
Eivor mín ég skal sjá rosalega vel um ykkur.. Það verður fullt af kræsingum..
Jæja verð að halda áfram að gera ekki neitt..
Hrabba
Kakan mín sló auðvitað í gegn í vinnunni.. Kollegar mínir auðvitað rosa ánægðir með mig.. Ég verð aldrei látin fara..
Nú ligg ég bara upp í sófa.. Er í helgarfríi.. Ljúft líf. Við förum svo á morgun til danska bróður míns og fögnum afmæli hans..
Eivorin mín er svo vonandi að koma til mín í lok mánaðarins.. Það yrði nú æðislegt.. Komin tími á kerlinguna.. Það verður líka æði að fá að knúsa Lúkas sæta.
Eivor mín ég skal sjá rosalega vel um ykkur.. Það verður fullt af kræsingum..
Jæja verð að halda áfram að gera ekki neitt..
Hrabba