þriðjudagur, mars 22, 2005

Ein auðveld...

Sorry kemur aðeins of seint en ég var upptekin við að láta dóttur mína æla í gærkvöldi.. Huggó...
Hér kemur ein auðveld:

"SVO ER ÉG SVO FEIT....... FEIT?... ÉG HEF NÚ SÉÐ ÞÆR FEITARI.."

Úr hvaða mynd er þessi setning? Og hverjir eru að tala saman og hvar??

Comments:
Þetta er sko úr Veggfóðri, Ingibjörg Stefáns með Steini Ármanni og Balta í Laugardalslauginni; hún með handklæði vafið utan um sig. Og ég hlýt að fá bónus fyrir framhaldið. ..."Svo er ég líka með appelsínuhúð - Ef þú ert með appelsínuhúð þá eru þessar með ananashúð!"....
 
Gott Erna.. Varðandi bónusstigið þá þarf það að fara fyrir nefndina.. Og ég verð nú að segja að þú stendur helv.. vel að vígi þar.. Systir eina nefndarmeðlimsins.
 
Veggfóður, eitt af meistaraverkum íslenskrar kvikmyndasögu ? En hvað með sjónvarpsgetraun, fer ekki að koma að því bráðum..."Mér þykir vænt um þig Björgólfur..." ?
Talandi um handboltann hérna heima... Bjarney nokkur Bjarnadóttir var að taka fram skónna að nýju. -edda
 
Haha Einar, það setur þig bara í flokk með okkur hinum og er alveg sanngjarnt;)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?