sunnudagur, mars 06, 2005
Karlinn að eldast...
Já hann Viktor minn er 28 ára í dag... Þetta er rosalegt, aldurinn heldur betur að færast yfir mann.. Við fengum nokkra góða gesti og var voða gaman hjá okkur.. Spilað og fjör.. Við stelpurnar (Matthildur, Svala og ég) unnum að sjálfsögðu.. Alltaf jafn leiðinlegt að vinna stelpur á móti strákum.. Einmitt...
Dallas partýið í gær var mjög skemmtilegt.. Við hjónin vorum auðvitað í hallærislegustu fötunum.. Ég hefði ekki meikað þetta nema vegna Guðrúnar Kollusyst sem var álíka hallærisleg og ég.. Flestir voru nú bara í kúrótískunni en þar sem við eigum nú ekki mikið (ekki neitt) af kúró þá var þetta eina leiðin..
Við fórum svo að skoða hús með Siggu frænku í dag.. Einingahús sem eru tilvalin fyrir handlagna menn eins og Viktor.. Rosa flott hús sem kosta mjög lítið.. Ég er komin með rosa áætlun.. Ég ætla að búa til Ramsey street á Íslandi (er að gæla við Álftanesið, kostar örugglega aðeins minna).. Þar verða bara þessi fínu einigahús og aðeins skemmtilegt fólk má búa í götunni minni.. Er ekki búin að ákveða hvað verða mörg hús en Stulli og Matthildur eru búin að fá úthlutað lóð og sömu sögu er að segja með Svölu og Robba.. Svo er ég búin að taka frá eina fyrir Kristínu og Steina (þá vitið þið það).. Svo fá einhverjir nokkrir skemmtilegir í viðbót að búa í götunni minni... Vá hvað ég hef mikla trú á því að þetta eigi eftir að verða að veruleika.. Mesti höfuðverkurinn er bara hvort að ég get fengið leyfi fyrir Ramsey nafninu.... Þið sækið bara um þið sem hafið áhuga...
Svo eftir c.a. hálftíma kemur kvikmyndagetraun mánudagsins inn.. Svaka spenna örugglega.. Allavega Einar er spenntur...
Later
Hrabba
Dallas partýið í gær var mjög skemmtilegt.. Við hjónin vorum auðvitað í hallærislegustu fötunum.. Ég hefði ekki meikað þetta nema vegna Guðrúnar Kollusyst sem var álíka hallærisleg og ég.. Flestir voru nú bara í kúrótískunni en þar sem við eigum nú ekki mikið (ekki neitt) af kúró þá var þetta eina leiðin..
Við fórum svo að skoða hús með Siggu frænku í dag.. Einingahús sem eru tilvalin fyrir handlagna menn eins og Viktor.. Rosa flott hús sem kosta mjög lítið.. Ég er komin með rosa áætlun.. Ég ætla að búa til Ramsey street á Íslandi (er að gæla við Álftanesið, kostar örugglega aðeins minna).. Þar verða bara þessi fínu einigahús og aðeins skemmtilegt fólk má búa í götunni minni.. Er ekki búin að ákveða hvað verða mörg hús en Stulli og Matthildur eru búin að fá úthlutað lóð og sömu sögu er að segja með Svölu og Robba.. Svo er ég búin að taka frá eina fyrir Kristínu og Steina (þá vitið þið það).. Svo fá einhverjir nokkrir skemmtilegir í viðbót að búa í götunni minni... Vá hvað ég hef mikla trú á því að þetta eigi eftir að verða að veruleika.. Mesti höfuðverkurinn er bara hvort að ég get fengið leyfi fyrir Ramsey nafninu.... Þið sækið bara um þið sem hafið áhuga...
Svo eftir c.a. hálftíma kemur kvikmyndagetraun mánudagsins inn.. Svaka spenna örugglega.. Allavega Einar er spenntur...
Later
Hrabba
Comments:
<< Home
Til hamingju gamli minn...annars held ég mig við gamla planið okkar og tek frá kjallarann ykkur :)
eibba
Skrifa ummæli
eibba
<< Home