sunnudagur, mars 06, 2005

Kvikmyndagetraun nr.5..

Þá er komið að því Einar.. Svona til að fara yfir stöðuna þá er Einar efstur með 3 stig og Stína ÍR-ingur er með 1..

Getraun nr.5:
ÞÚ KEYRÐIR YFIR LAMBIÐ.... ÆTLARÐU EKKI AÐ STOPPA? Þá svarar hinn: ÞAÐ ER DAUTT, STEINDAUTT... SKILURÐU ÞAÐ....

Úr hvaða mynd er þetta????

Vona að þetta taki meira en 15 mín að leysa þessa..

Kveðja
Hrabba

Comments:
Foxtrott.
Valemar Örn og Maria Ellingsen, eftir ad sá fyrrnefndi hafdi keyrt yfir lambið....
 
Godur Teddi.. Gaman ad sja karlinn blanda ser i barattuna.. Hafdu thad rosa gott og bid ad heilsa Audi...
Kvedja
Hrabba
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?