þriðjudagur, mars 15, 2005
Maður/kona vikunnar er Kristín Guðmundsdóttir bikarmeistari..
Maður vikunnar er hún Kristín vinkona mín sem varð bikarmeistari með Stjörnunni um daginn.. Kristín spilaði með mér í fyrra í Holstebro og söknum við hennar og Steina mikið enda vorum við mikið með þeim hjónum.. Við erum samt búin að gera framtíðarplön og eigum við eftir að spila saman aftur á Íslandi (erum meira að segja búnar að velja klúbbinn).. Svo erum við líka búnar að ákveða að byggja parhús saman eða búa í sitt hvoru húsinu í Ramsey street..
Nafn:Kristín Guðmundsdóttir
Staða: Gift, útispilari og kreditkortadrottning (innskot frá mér, Hröbbu)...
Áhugamál: Vá það er svo margt, fara til útlanda, spila handbolta, eyða góðum tíma með vinum eins og Hröbbu og Viktori,,,,væmið.
Kostir: Hrabba segir að ég sé rosalega heppin, sem ég er nú ekki alveg sammála,,,en svo er ég líka ákveðin,,og skemmtileg auðvitað.
Gallar: Er mjög líklegtast með ofnæmi fyrir einhverju sem er í nammi, þannig að núna má ég helst ekki borða það, hlýtur að vera stór galli.
Skondið atvik: Ég held að þið séuð öll búin að heyra þetta 100 sinnum en mér fannst þetta ógeðslega fyndið, var líka á staðnum. En það var þegar landsliðið var á Ítalíu fyrir rúmu ári og við vorum í skoðunarferð og Dagný var búin að vera rosalega dugleg á myndavélinni, maður var þvílíkt að stilla sér upp fyrir hana og svo kom bara í ljós 2 tímum seinna að það var eingin filma í vélinni,,vá hvað var helgið..
Hversu mörgum mínútum eyðir þú á dag á heimasíðu Skúladætra? Eyði örugglega svona 30-60 mín á dag, þetta er það fyrsta sem ég geri þegar ég mæti í vinnuna á hverjum degi, og svo ath ég líka seinni partin hvort að það sé búið að skrifa eitthvað meira.
Þú færð 2 milljóinir í lottóvinning. Í hvað eyðir þú? Byrja á að kaupa parhús handa mér og Hröbbu, búin að lofa því lengi ef ég skildi vinna í lottó, lána Hröbbu smá, og svo bara kíkja til útlanda..
Hvernig pikkaðir þú upp maka (ef maka átt)? Hann pikkaði mig upp held ég.
Mesta gleðistundin í lífinu? Þegar ég gifti mig síðasta sumar, það var algjör draumur.
Uppáhalds málsháttur eða orðatiltæki? Æi er svo léleg í öllu svona.
Hvað dettur þér fyrst í hug:
Hrabba: Þreytt, glöð, og stundum smá ofvirk, en þá þarf hún auðvitað að hafa sofið 14-16 tíma.
Dagný: Auðtrúa.
Drífa: Dirty Dansing
Hanna Lóa: Systirin sem er líkust Hröbbu.
Eitthvað að lokum??? Bara frábær síða, hinar systurnar mættu alveg skrifa meira.
Nafn:Kristín Guðmundsdóttir
Staða: Gift, útispilari og kreditkortadrottning (innskot frá mér, Hröbbu)...
Áhugamál: Vá það er svo margt, fara til útlanda, spila handbolta, eyða góðum tíma með vinum eins og Hröbbu og Viktori,,,,væmið.
Kostir: Hrabba segir að ég sé rosalega heppin, sem ég er nú ekki alveg sammála,,,en svo er ég líka ákveðin,,og skemmtileg auðvitað.
Gallar: Er mjög líklegtast með ofnæmi fyrir einhverju sem er í nammi, þannig að núna má ég helst ekki borða það, hlýtur að vera stór galli.
Skondið atvik: Ég held að þið séuð öll búin að heyra þetta 100 sinnum en mér fannst þetta ógeðslega fyndið, var líka á staðnum. En það var þegar landsliðið var á Ítalíu fyrir rúmu ári og við vorum í skoðunarferð og Dagný var búin að vera rosalega dugleg á myndavélinni, maður var þvílíkt að stilla sér upp fyrir hana og svo kom bara í ljós 2 tímum seinna að það var eingin filma í vélinni,,vá hvað var helgið..
Hversu mörgum mínútum eyðir þú á dag á heimasíðu Skúladætra? Eyði örugglega svona 30-60 mín á dag, þetta er það fyrsta sem ég geri þegar ég mæti í vinnuna á hverjum degi, og svo ath ég líka seinni partin hvort að það sé búið að skrifa eitthvað meira.
Þú færð 2 milljóinir í lottóvinning. Í hvað eyðir þú? Byrja á að kaupa parhús handa mér og Hröbbu, búin að lofa því lengi ef ég skildi vinna í lottó, lána Hröbbu smá, og svo bara kíkja til útlanda..
Hvernig pikkaðir þú upp maka (ef maka átt)? Hann pikkaði mig upp held ég.
Mesta gleðistundin í lífinu? Þegar ég gifti mig síðasta sumar, það var algjör draumur.
Uppáhalds málsháttur eða orðatiltæki? Æi er svo léleg í öllu svona.
Hvað dettur þér fyrst í hug:
Hrabba: Þreytt, glöð, og stundum smá ofvirk, en þá þarf hún auðvitað að hafa sofið 14-16 tíma.
Dagný: Auðtrúa.
Drífa: Dirty Dansing
Hanna Lóa: Systirin sem er líkust Hröbbu.
Eitthvað að lokum??? Bara frábær síða, hinar systurnar mættu alveg skrifa meira.