mánudagur, apríl 18, 2005

Ég skil þig Dagný mín...

jæjajæjajæja...
veit ekki alveg hvað ég á að babbla hér!! en allavena þá er helginni lokið,, sem var sú fínasta! peysufatadagur í Kvennó á föstudaginn sem þýðir dansar og söngvar í þjóðbúningum,, það er ekki alveg Hanna,, svo ég ákvað að vera með í skrallinu um kvöldið! sama kvöld var aðalsball í FB, og auðvita fór ég þangað að samfagna vinum mínum sem eru á leiðinni að fara útskrifast... og hvert haldiði að leiðin hafi legið eftir það, jú auðvita á Hverfisbarinn!!! Heimsóknin var sú besta á árinu.. mikið gaman mikið fjör.. ég var að reyna að hringja í Dagnýju og hún ekki svara,, ætlaði að segja við hana "nú skil ég þig"... því veistu Dagný mín að ég fékk í vörina og það fór gjörsamlega beinustu leið upp í hausinn á mér.. gleymi því aldrei þegar þú komst á þjóðhátíðina 2002 á laugardegi eftir að hafa "stungið Drífu af og skilið hana eftir í sárum" hahahahaha djöfull var það fyndið,, Drífa var semsagt pirrípó!!!
Allavena þá hafði Dagný bara tvo daga á þjóðhátíð sem er alltof lítill tími.. staðinn fyrir að nota þá vel og loka dalnum og soddan,, þá var mín bara komin heim klukkan 2... því Dídí hafði fengið sér í vörina og mín fórst samstundis!
og meira segja hefur Daði líka lent í einhverjum hremmingum með munntóbak..
Svo ekkert munntóbak á Skúlabörn... takk fyrir!!!

Svo í lokin vil ég þakka yndislegu vinkonu minni, aðalnum Valný, fyrir frábæra leigubílaferð heim.... sem kostaði allt í allt um 8000kall takk fyrir...
Sem bitnaði ekki mikið á okkur,,, gott að eiga ríka að!!!

Hey Hrebbs,, svo erum við Valný byrjaðar að fylgjast með flugferðum,, ætlum að ná okkur í eitthvað ódýrt... erum semsagt væntanlegar í september!!
Vonandi erum við velkomnar.. og vonandi kaupiru jafn mikið kók og seinast er ég kom!

Og fyrir Jónu... Hennie Lolander!!! ;)

Comments:
haha... hver gubbadi í leigubílinn?????...hehe kvedja Johnny
 
hehehe.... takk fyrir FRÁBÆRT kveld!!=)
mér er ennþá illt í fótunum eftir allan dansinn sem var tekin;)


HANNA LÓA OG BIGGI... þið fóruð að kostum í bílferðinni á leiðinni heim!!
fyrst hellt niður glasi af vatni og síðan ælt!! FLOTT krakkar;)
geri aðrir betur!!!

Kv valný
 
svo við höfum það á hreinu þá var það ekki ég sem hellti niður og ekki ég sem ældi.. var mjög stillt þarna við gluggann minn!!! ;)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?