laugardagur, apríl 16, 2005

Hrabban í Germany..

Erum komin til Steina í Germany og ætlum að eyða helginni hjá honum... Erum að spá í að gara í enhvern risa skemmtigarð ef veður leyfir á morgun.. Ég heyrði svo í Dagnýju áðan og komst að því að hún er nú bara að fara að keppa hérna stutt frá á morgun.. Einhvern rétt rúman klukkutíma héðan.. Hún ætlar að reyna að fá leyfi að breyta lestarmiðanum sínum þannig að hún geti verið með okkur annað kvöld og á sunnudaginn.. Það væri nú rosa gaman ef það gengi upp..

Hanna á meðan ég er í Þýskalandi þá ÁTT þú að skrifa inn á síðuna (sem allra fyrst)..

Kveðja
Hrabba

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?