miðvikudagur, apríl 13, 2005
Jæja jæja..
Var að skrifa undir 3ja ára samning og varð Århus fyrir valinu.. Já ég verð sem sagt áfram hérna hjá sama liði sem ég var alveg búin að afskrifa.. Ástæðan er fjölskyldan fyrst og fremst og var nú komin tími til að ég myndi hugsa um eitthvað annað en rassgatið á sjálfri mér (hélt að það myndi nú aldrei gerast hehe)... En það eru rosa plön í gangi hérna og ef þetta gengur eftir þá á þetta eftir að verða mjög spennandi.. Ég get samt farið heim eftir tvö ár ef við viljum það...
Nú taka bara við frábærir tímar.. Þurfum ekkert að pakka, ekki flytja og engin óþarfa pappírsvinna.. Nú er bara að njóta sumarsins og byrja að sauma nafnið hans Daða í rúmfötin en hann er búin að lofa að koma til okkar í lok maí..
Er núna komin til Tinnu í Horsens þannig að ég ætla að blanda smá geði við gestgjafana og læt kannski heyra í mér í kvöld aftur...
Later
Hrabba
Nú taka bara við frábærir tímar.. Þurfum ekkert að pakka, ekki flytja og engin óþarfa pappírsvinna.. Nú er bara að njóta sumarsins og byrja að sauma nafnið hans Daða í rúmfötin en hann er búin að lofa að koma til okkar í lok maí..
Er núna komin til Tinnu í Horsens þannig að ég ætla að blanda smá geði við gestgjafana og læt kannski heyra í mér í kvöld aftur...
Later
Hrabba
Comments:
<< Home
Til hamingju með þetta Hrabba mín.Þá kannski látum við það verða að veruleika stelpurnar að kíkja til þín.Enika
Frábærar fréttir, til hamingju með þetta allt saman:) Spurning um að við förum í ferð til Danmerkur við tækifæri ;) er pláss fyrir STÓRA fjölskyldu.. hehe! KVeðja frá Lúx!
Takk fyrir þetta elskurnar..
Davíð minn trampólínkeppnin var ein af aðal ástæðunum fyrir því að ég valdi að vera hérna áfram.. Það verður að vera grill í leiðinni..
Enika mín þú getur farið að plana núna.. Bíð spennt eftir að fá ykkur..
Og sömuleiðis Þú Eva mín. Bara að byrja að plana.. Nóg pláss fyrir þig og þína..
Davíð minn trampólínkeppnin var ein af aðal ástæðunum fyrir því að ég valdi að vera hérna áfram.. Það verður að vera grill í leiðinni..
Enika mín þú getur farið að plana núna.. Bíð spennt eftir að fá ykkur..
Og sömuleiðis Þú Eva mín. Bara að byrja að plana.. Nóg pláss fyrir þig og þína..
Hrabban mín...ég rakst á þetta gamla verkefni okkar, á vefnum, frá því í Kennó um danmörku/ísland..var alveg búin að steingleyma að við hefðum gert þetta. Kannski ég ætti að vinna kennsluverkefnin og ath hvort danskan komi með því..kaldhæðið að ég hafi unnið verkefni sem tengist DK..eins og ég er nú mikill dani í mér.. slóðin er:http://saga.khi.is/valkostir/stjanifeb/index.htm
Matta
Matta
Til hamingju með samninginn, nú verðum við að fara að drífa okkur til þín enda stutt í Legóið og ekki skemmir það fyrir. Við erum svo líka vön því að sofa í húsinu þína. Helda að ég komi líka sterk inn í trampólínkeppni!!
Kveðja
Arna
Kveðja
Arna
Til hamingju með samninginn. Okkur líst mjög vel á þetta og getum þá farið að skipuleggja sumarfríið :))) Sjáumst í Ágúst ;)
Kv,Hlynur, Sif og Elfa Sif
Kv,Hlynur, Sif og Elfa Sif
Flott að þið hafið tekið ákvörðun. Maður heldur þá áfram að kom á leiki þegar við erum í veldinu. Held að ákveðnir aðilar séu mjög sáttir við þetta hjá ykkur.
Luv Ragga Ásgeirs og Heiðar.
Luv Ragga Ásgeirs og Heiðar.
Til hamingju með þetta hele familien. Mjög skynsamleg ákvörðun sem þú tekur kelling. Nú þarf þú bara að sjá til þess að "greddan" sem var í þér þessar sjö mínútur í síðasta leik verði í sextíu mínútur í framtíðinni og þá sérstaklega þegar þú ert á ferð með landsliðinnu.
Kallinn.
Kallinn.
Þúsund þakkir fyir allar kveðjurnar.. Þið eruð öll yndisleg.. Ég er farin að hlakka rosa mikið til að fá svona marga gesti.. Arna mín við eigum sko eftir að skemmta okkur vel í Legóinu.. Eða varstu kannski svona meira að hugsa um börnin? En nóg pláss hjá okkur og allir velkomnir.. Tökum líka á móti hópum... hehe
Til hamingju með ákvörðunina frú mín góð! Þið eruð alveg hreint skynsemin uppmáluð. Frábært!!! Sjáumst sem fyrst... Knús, Krissa
ÉG var að sjálfsögðu að hugsa um okkur, líka á trapólíninu, börnin geta svo fengið að fylgja með...
Arna
Skrifa ummæli
Arna
<< Home