mánudagur, apríl 25, 2005
Sólbekkurinn komin út..
Já nú er Hrabban farin að brosa í hringi.. Sólbekkurinn komin út og kellan skellti sér nú bara út í dag og sofnaði í tvo tíma.. Afraksturinn er sýnilegur, brunnið andlit og ég auðvitað bara sátt við það..
Við skelltum okkur svo áðan í Sirkus Arena sem er hérna í Århus.. Við fjölskyldan (ég, Viktor, Viktoría og Matta) sáum þennan líka fína Sirkus og var Dísin alveg að fíla sig þarna.. Fékk svo að fara á bak á risastóran fíl og það var nú alveg til að toppa þetta allt..
Ég henti svo inn ostaköku uppskriftinni hér fyrir neðan og skora ég á sem flesta að prófa... Hef mikla trú á Eibbunni og sjálfsögðu húsmóður nr.1 henni Ingu Fríðu minni.. Þið verðiði nú að láta mig vita þegar þið eruð búnar að smakka..
Ætla að kasta mér í bælið..
Yfir og út
Hrabba
Við skelltum okkur svo áðan í Sirkus Arena sem er hérna í Århus.. Við fjölskyldan (ég, Viktor, Viktoría og Matta) sáum þennan líka fína Sirkus og var Dísin alveg að fíla sig þarna.. Fékk svo að fara á bak á risastóran fíl og það var nú alveg til að toppa þetta allt..
Ég henti svo inn ostaköku uppskriftinni hér fyrir neðan og skora ég á sem flesta að prófa... Hef mikla trú á Eibbunni og sjálfsögðu húsmóður nr.1 henni Ingu Fríðu minni.. Þið verðiði nú að láta mig vita þegar þið eruð búnar að smakka..
Ætla að kasta mér í bælið..
Yfir og út
Hrabba
Comments:
<< Home
Ég efa það ekki að Dísin hafi fílað sig á fílsbaki en örugglega ekki jafn mikið og þú gerðir á úlfaldabakinu í Tyrklandi.. hahaha ;)
Auðvitað ekki Tommi minn.. En sú ánægja var nú ekki lengi hjá mér þar sem þetta var nú dýrasti liðurinn í Tyrklandsferðinni.. Helv.. úlfaldakarlinn rændi mig...
Ég var einmitt að rifja upp söguna þína Eibba mín í gær..
Ég var einmitt að rifja upp söguna þína Eibba mín í gær..
Jæja var ekki lengi að skelli í kökuna og búin með helminginn... mjög góð.
Þessi er líka rosalega góð og fljótleg:
24 stk orio kex (mulið vel)
1 bolli flórsykur og 200 gr rjómaostur hrært saman
1bolli nymjólk og 1 pakki royal vanillubúðingur, 1tsk vanilludropar þeytt í skál
1 peli rjómi þeyttur
Allt blandað saman nema kexið
=> Kex í botn svo krem svo kex o.s.frv. endar á kexi
Þetta er reyndar stór uppskrift sem má helminga :)
Hrabba þú verður að prófa þessa og láta mig svo vita :)
eibba gráðuga
Skrifa ummæli
Þessi er líka rosalega góð og fljótleg:
24 stk orio kex (mulið vel)
1 bolli flórsykur og 200 gr rjómaostur hrært saman
1bolli nymjólk og 1 pakki royal vanillubúðingur, 1tsk vanilludropar þeytt í skál
1 peli rjómi þeyttur
Allt blandað saman nema kexið
=> Kex í botn svo krem svo kex o.s.frv. endar á kexi
Þetta er reyndar stór uppskrift sem má helminga :)
Hrabba þú verður að prófa þessa og láta mig svo vita :)
eibba gráðuga
<< Home