sunnudagur, maí 15, 2005
Allt að gerast..
Robbi og Stulli að vinna fyrsta úrslitaleikinn og það á útivelli.. Frábært, nú þurfa þeir bara að vinna eða gera jafntefli á heimavelli til að verða danskir meistarar og ég held að þeir geri það á miðvikudaginn.. Það er löngu orðið uppselt á þann leik sem tekur 5000 manns þannig að það á eftir að verða eitthvað fjörið í Århus.. Verst að missa af þessu.. En innilega til hamingju með leikinn strákar mínir og enn meira til hamingju Robbi með að vera valinn bestur í deildinni... Annað hefði auðvitað bara verið skandall.. Karlinn búinn að vera lang bestur...
Svo er það HSÍ hófið.. Það þarf víst að koma með nokkra punkta þaðan..
-Stuðmenn léku fyrir dansi og slefa þeir varla í eina stjörnu fyrir sína frammistöðu. Einfaldlega orðnir of gamlir og voru í pásu allt kvöldið þannig að það var meira diskó en þeir að spila.. Hildur Vala samt mjög góð en hún söng bara svo lítið að sökum veikinda.. En það munaði allavega litlu að Inga Fríða færi upp til að reyna að halda lífi í liðinu.. Hún hefði nú betur gert það..
-Það var mjög fámennt, aðalega vegna þess hve margir áttu að fara í próf daginn eftir.. Mikil mistök að halda þetta ekki frekar á laugardeginum.. En það er auðvitað alltaf gaman á svona hófum og alltaf gaman að þekkja svona marga.. En það er auðvitað ömurlegt að það skuli vanta heilu liðin vegna lélegs gengis eða nísku, hvað er það?? Það getur allavega ekki verið önnur skýring..
-Daði og Diddi fengu verðlaun fyrir að vera gufasoðnustu handboltamennirnir á þessu hófi.. Ég hef sjaldan séð tvo menn jafn farna.. Dagný í sjokki yfir þessu öllu saman og hótar því að ætla aldrei að drekka aftur, ég á nú eftir að sjá það gerast.. Daði endaði kvöldið líka með stæl.. Kom ekki heim og við vorum ekki að skilja hvernig hann hafi getað húkkað í þessu ástandi.. En svo gott var það ekki því að þegar mamma var á leið í vinnu um morguninn fann hún kortið hans fyrir utan og Daðinn sjálfur hafði bara farið í næsta stigagang og lúllað þar.. Voða heimilslegur búinn að fara úr jakkanum og skónum og koma sér fínt fyrir..
-ÍR-ingarnir stálu senunni á hófinu þar sem þeir ákváðu að mæta allir í gettóbúningum á hófið.. Daði með einhverja risa keðju óg diskókúlu um hálsinn, í spurs körfubolta treyju, húfu og headphone.. Mjög eðlilegir.. Daðinn laumaði sér nú samt í betri fötin þegar leið á kvöldið.. Miðað við ástand hefði gettóbúningurinn hentað betur..
-Ég fékk nú ýmis comment á síðuna "okkar" (mína).. Tók nú mest til mín comment Evu Halldórs sem er auðvitað brautryðjandi bloggbransans í handboltaheiminum.. Hún var nú eiginlega búin að samþykkja að taka að sér vefstjórn, spurning um að láta það bara ekki eftir henni.. Hún er svo rosalega klár á þetta allt saman og var með mjög mikið af hugmyndum.. Það var margt sem mátti betur fara sagði hún.. Ég kann auðvitað ekkert á þetta.. Eva mín þú mátt endilega gera eitthvað sniðugt.. Annars voru nú flestir ánægðir með "okkur"..
-Lilja Vald var án efa stuðbolti kvöldsins.. Hún er auðvitað hreinræktaður snillingur.. Ég get hlegið endalaust að/af henni.. Er búin að reyna að gera allt til þess að hún verði másan mín en það gengur lítið og á örugglega ekki eftir að ganga eftir að hún sá drenginn svona "hressan".. En Lilja mín ég á samt eftir að kalla þig másu áfram.. Það fór þér vel..
Læt þetta duga í bili.. Kem kannski með smá framhald seinna..
Kellan kveður frá klakanum..
Hrabba
Það mun ekki líða svona langur tími aftur á milli blogga.. Skandall...
Svo er það HSÍ hófið.. Það þarf víst að koma með nokkra punkta þaðan..
-Stuðmenn léku fyrir dansi og slefa þeir varla í eina stjörnu fyrir sína frammistöðu. Einfaldlega orðnir of gamlir og voru í pásu allt kvöldið þannig að það var meira diskó en þeir að spila.. Hildur Vala samt mjög góð en hún söng bara svo lítið að sökum veikinda.. En það munaði allavega litlu að Inga Fríða færi upp til að reyna að halda lífi í liðinu.. Hún hefði nú betur gert það..
-Það var mjög fámennt, aðalega vegna þess hve margir áttu að fara í próf daginn eftir.. Mikil mistök að halda þetta ekki frekar á laugardeginum.. En það er auðvitað alltaf gaman á svona hófum og alltaf gaman að þekkja svona marga.. En það er auðvitað ömurlegt að það skuli vanta heilu liðin vegna lélegs gengis eða nísku, hvað er það?? Það getur allavega ekki verið önnur skýring..
-Daði og Diddi fengu verðlaun fyrir að vera gufasoðnustu handboltamennirnir á þessu hófi.. Ég hef sjaldan séð tvo menn jafn farna.. Dagný í sjokki yfir þessu öllu saman og hótar því að ætla aldrei að drekka aftur, ég á nú eftir að sjá það gerast.. Daði endaði kvöldið líka með stæl.. Kom ekki heim og við vorum ekki að skilja hvernig hann hafi getað húkkað í þessu ástandi.. En svo gott var það ekki því að þegar mamma var á leið í vinnu um morguninn fann hún kortið hans fyrir utan og Daðinn sjálfur hafði bara farið í næsta stigagang og lúllað þar.. Voða heimilslegur búinn að fara úr jakkanum og skónum og koma sér fínt fyrir..
-ÍR-ingarnir stálu senunni á hófinu þar sem þeir ákváðu að mæta allir í gettóbúningum á hófið.. Daði með einhverja risa keðju óg diskókúlu um hálsinn, í spurs körfubolta treyju, húfu og headphone.. Mjög eðlilegir.. Daðinn laumaði sér nú samt í betri fötin þegar leið á kvöldið.. Miðað við ástand hefði gettóbúningurinn hentað betur..
-Ég fékk nú ýmis comment á síðuna "okkar" (mína).. Tók nú mest til mín comment Evu Halldórs sem er auðvitað brautryðjandi bloggbransans í handboltaheiminum.. Hún var nú eiginlega búin að samþykkja að taka að sér vefstjórn, spurning um að láta það bara ekki eftir henni.. Hún er svo rosalega klár á þetta allt saman og var með mjög mikið af hugmyndum.. Það var margt sem mátti betur fara sagði hún.. Ég kann auðvitað ekkert á þetta.. Eva mín þú mátt endilega gera eitthvað sniðugt.. Annars voru nú flestir ánægðir með "okkur"..
-Lilja Vald var án efa stuðbolti kvöldsins.. Hún er auðvitað hreinræktaður snillingur.. Ég get hlegið endalaust að/af henni.. Er búin að reyna að gera allt til þess að hún verði másan mín en það gengur lítið og á örugglega ekki eftir að ganga eftir að hún sá drenginn svona "hressan".. En Lilja mín ég á samt eftir að kalla þig másu áfram.. Það fór þér vel..
Læt þetta duga í bili.. Kem kannski með smá framhald seinna..
Kellan kveður frá klakanum..
Hrabba
Það mun ekki líða svona langur tími aftur á milli blogga.. Skandall...
Comments:
<< Home
sælar og tak for sidst. já ég get nú ekki sagt að ég hafi tekið mikið eftir því hvort að það var diskó eða Egill Ólafs að syngja, maður var ekki mikið að velta því fyrir sér. Sem segir okkur það Hrabba, DREKKA BARA MEIRA, þá hefðiru sko ekkert tekið eftir neinu. ég geri heldur ekki ráð fyrir þvi´að DIddi og brósi hafi tekið eftir þessu, enda voru þeir úti á túni.
þrátt fyrir allt skemmti ég mér konunglega, eins og þú tókst sennilega eftir.
Takk fyrir kvöldið, tjus.
Hafdís Hinriks
þrátt fyrir allt skemmti ég mér konunglega, eins og þú tókst sennilega eftir.
Takk fyrir kvöldið, tjus.
Hafdís Hinriks
Takk fyrir síðast. Mér fannst þetta hóf bara skemmtilegt. Hvað varðar Stuðmenn þá er ég sammála að þeir voru ekkert spes. Ég reyndi þó mitt besta og fór upp á svið til að reyna að poppa þetta upp en það tókst ekki betur en þetta, hehe...
Svo vil ég þakka Dríbbunni fyrir að drattast með kellunni milli bara-við vorum alveg í gírnum og létum Viggó kallinn heldur betur splæsa á kellurnar, hehehe.....
Takk fyrir góða skemmtun
Luv Harpa Mel
Svo vil ég þakka Dríbbunni fyrir að drattast með kellunni milli bara-við vorum alveg í gírnum og létum Viggó kallinn heldur betur splæsa á kellurnar, hehehe.....
Takk fyrir góða skemmtun
Luv Harpa Mel
Já... einmitt! Var næstum búin að gleyma þessum fögru loforðum sem ég gaf. En ég verð víst að standa undir þessari miklu pressu sem lagðar hafa verið inn á mínar herðar. Verð í bandi.
Kv.
Eva Halldórs.
Kv.
Eva Halldórs.
Já takk fyrir síðast stúlkur.. Það fór nú ekki á milli mála að þið skemmtið ykkur vel.. Og Harpa mín þú stóðst þig eins og hetja á sviðinu enda þorði Hildur Vala ekki uppá svið aftur..
Já Harpa mín það hefði verið fínt að hafa þig þarna á hófinu þegar Eva byrjaði að brainstorma með hugmyndir um síðuna.. Ég kann auðvitað ekkert nema copy og paste þannig að það var ekki mikið sem ég gat svarað fyrir.. Harpa tölvunörri ég held meira að segja að Eva gæti kennt þér eitthvað.. Það er nú ekki amalegt að hafa tvo snillinga í kringum síðuna.. Hlakka til að heyra í þér Eva..
Skrifa ummæli
Já Harpa mín það hefði verið fínt að hafa þig þarna á hófinu þegar Eva byrjaði að brainstorma með hugmyndir um síðuna.. Ég kann auðvitað ekkert nema copy og paste þannig að það var ekki mikið sem ég gat svarað fyrir.. Harpa tölvunörri ég held meira að segja að Eva gæti kennt þér eitthvað.. Það er nú ekki amalegt að hafa tvo snillinga í kringum síðuna.. Hlakka til að heyra í þér Eva..
<< Home