fimmtudagur, maí 26, 2005
Frábær dagur á klakanum..
Náði að hitta svo marga.. Rebekka tók Dísina í fjölskyldu og húsdýragarðinn og á meðan fór ég á kaffihús og hitti Ingu Fríðu, Hrabbý, Röggu og Hörpu.. Alltaf gaman að hitta snillinga.. Skaust svo aðeins í Vera Moda og náði að eyða einum tugi.. Frétti nefninlega af nýrri sendingu, úff hvað ég er búin að eyða hérna.. Fór svo heim til Ingu Fríðu og horfði á Kolding-Århus úrslitaleikinn.. Mikið svekkelsi en Robbi bara fyndinn í leiknum.. Snilld að horfa á hann tæta alla af sér.. Var hætt að telja hræðurnar sem lágu í gólfinu eftir að hafa reynt að stoppa hann.. Það hefði bara þurft tvo Robba í viðbót þá hefði þetta aldrei verið spurning..
Heimsóknin hjá Ingu Fríðu á eftir að marg borga sig þar sem ég fann atvinnu klippara (myndbanda) til að klippa til brúðkaupið mitt sem er bara til í heilu lagi (ca. 12 tímar).. Já hann Andri minn bara að gera rosa gott mót og á allar nýjustu og bestu græjurnar í bænum.. Svo verður Inga Fríða honum auðvitað innan handar þannig að hún fær eitthvað lítið sumarfrí í sumar kerlingin..
Ég endaði svo daginn hjá Júlíu þar sem ég hitti hana, Steffí, Moniku og Sæunni.. Náðum að kjafta heilmikið og hlæja enda snillingar saman komnir.. Matta skrópaði og eflaust vegna þess að hún er væntanlega komin með nóg af mér, enda kannski ekki skrýtið.. Þessar fóstrur geta verið þreytandi...
Svona í lokin verð ég aðeins að minnast á að LIVERPOOL urðu evrópumeistarar í dag.. Auðvitað bara snilld.....
Best að fara að koma sér í háttinn og undirbúa sig fyrir brottför sem verður á morgun.. En áður en þið farið að grenja yfir því þá get ég glatt ykkur með því að ég er væntanleg aftur þann 30.júní... Og þá með alla fjölskylduna.. Líf og fjör..
Kveðja
Hrabba
Heimsóknin hjá Ingu Fríðu á eftir að marg borga sig þar sem ég fann atvinnu klippara (myndbanda) til að klippa til brúðkaupið mitt sem er bara til í heilu lagi (ca. 12 tímar).. Já hann Andri minn bara að gera rosa gott mót og á allar nýjustu og bestu græjurnar í bænum.. Svo verður Inga Fríða honum auðvitað innan handar þannig að hún fær eitthvað lítið sumarfrí í sumar kerlingin..
Ég endaði svo daginn hjá Júlíu þar sem ég hitti hana, Steffí, Moniku og Sæunni.. Náðum að kjafta heilmikið og hlæja enda snillingar saman komnir.. Matta skrópaði og eflaust vegna þess að hún er væntanlega komin með nóg af mér, enda kannski ekki skrýtið.. Þessar fóstrur geta verið þreytandi...
Svona í lokin verð ég aðeins að minnast á að LIVERPOOL urðu evrópumeistarar í dag.. Auðvitað bara snilld.....
Best að fara að koma sér í háttinn og undirbúa sig fyrir brottför sem verður á morgun.. En áður en þið farið að grenja yfir því þá get ég glatt ykkur með því að ég er væntanleg aftur þann 30.júní... Og þá með alla fjölskylduna.. Líf og fjör..
Kveðja
Hrabba
Comments:
<< Home
Ekkert smá gaman að hitta þig kelling : )
Thelma verður æði í sumarkjólunum, við verðum bara að photoshoppa snúllurnar okkar saman á eina mynd ; )
Svo endar maður bara á því að "daðra" við kallinn þinn á msn-inu, kalla hann babe og svona, hehe.....(spurning að skipta um nafn, maður gæti nú misst eitthvað út úr sér, hehe...)
Thelma verður æði í sumarkjólunum, við verðum bara að photoshoppa snúllurnar okkar saman á eina mynd ; )
Svo endar maður bara á því að "daðra" við kallinn þinn á msn-inu, kalla hann babe og svona, hehe.....(spurning að skipta um nafn, maður gæti nú misst eitthvað út úr sér, hehe...)
Haha.. Hann er að fíla þetta. Alltaf einhverjar skvísur að bulla í honum.. Það var æði að hitta þig, verst að við verðum ekki á sama stað í sumar...
Það er gott að þið séuð að koma heim, svo að þú kaupir þþig ekki vitlausa á Íslandi, það er samt gott að stirkja land og þjóð, enda var ég að lesa það fyrir stuttu að fatnaður og skór á íslandi væri ekki nema 45% dýrari en á en gengur og gerist annars staðar. Skil nú ekkert í að þið hafið verið hissa á því að Matta skuli hafa skrópað, hún er búin að vera í skóla í Århus í heilan vetur og örugglega ekki mætt mikiðoftar en svona fjórum sinnum.
Sakna þess svoldið að hafa ekkert heyrt í Hörpu í dag, það er svo sjalgæft orðið að maður sé kallaður babe kominn á þennann aldur.
Kveðja
Viktor
Sakna þess svoldið að hafa ekkert heyrt í Hörpu í dag, það er svo sjalgæft orðið að maður sé kallaður babe kominn á þennann aldur.
Kveðja
Viktor
Mér finnst þú alltaf babe Viktor minn, er kannski hlutdrægur en ef ég væri öfugur þá værir þú fyrsti valkostur;)
KV, Orri
KV, Orri
Takk Orri, gott að vita hvert maður getur leitað ef það koma brestir í hjónabandið. Ég vil samt benda lesendum síðunnar að Orri er á lausu. Hann er mikið sjarmatröll og er áhugasömum bent á að fara á bloggsíðu Orra (linkur á hana frá skúladætrum)og kinna sér drenginn betur. Þar getur fólk svo haft samband við hann í gegnum póstinn. Það er þó rétt að benda á að þó svo að hann hafi gefið ýmislegt í skin hérna fyrir ofan er ég ekki viss um að hann sé "opin í báða enda". Það sakar samt aldrei a kanna málið fyrir þá sem eru fyrir það.
Kveðja
Viktor Hólm
Skrifa ummæli
Kveðja
Viktor Hólm
<< Home