þriðjudagur, maí 17, 2005
Nágranninn myrtur..
Já það er allt að gerast hérna á klakanum.. Maðurinn sem var myrtur í Kópavoginum var nágranni mömmu og pabba.. Ég mætti honum einmitt tveim dögum fyrir morðið, rosalega skrýtið að hugsa um það svona eftir á.. Daginn eftir morðið var bara risa samkoma heima hjá þeim látna en hann átti konu og lítið barn sem urðu vitni af morðinu (mjög huggulegt).. Íbúðin var svo stöppuð af fólki að það var opið út á gang og opið út í garð svo að allir gætu komist fyrir.. Skrýtin hefð.. Væri maður til í að hafa húsið fullt af fólki eftir svona áfall..
Við systur og Rakel fórum í Sporthúsið í dag.. Vorum rétt byrjaðar í upphitun þegar Dríbban kemur með látum og tilkynnir að skvasssalirnir séu báðir lausir eftir 5 mín.. Það var því lítið annað í stöðunni en skella sér í skvass.. Þvílík snilld og rosa hreyfing í þessu.. Það þarf auðvitað ekki að taka fram hver vann, hehe.. Dríbban ekki alveg sátt að tapa fyrir tvíbbasyst með bumbuna.. En Dagný er þekkt fyrir frábærar uppgjafir.. Drífa þú kannski tekur bara við og skrifar meira..
Verð að kveðja
Hrabba
Við systur og Rakel fórum í Sporthúsið í dag.. Vorum rétt byrjaðar í upphitun þegar Dríbban kemur með látum og tilkynnir að skvasssalirnir séu báðir lausir eftir 5 mín.. Það var því lítið annað í stöðunni en skella sér í skvass.. Þvílík snilld og rosa hreyfing í þessu.. Það þarf auðvitað ekki að taka fram hver vann, hehe.. Dríbban ekki alveg sátt að tapa fyrir tvíbbasyst með bumbuna.. En Dagný er þekkt fyrir frábærar uppgjafir.. Drífa þú kannski tekur bara við og skrifar meira..
Verð að kveðja
Hrabba
Comments:
<< Home
Congratz kella með bumbulíusinn.. .. frétti að þú værir bara krúttileg með smá bumbu :o)
Kv.Bryn og Andrea
Kv.Bryn og Andrea
Þakka ykkur elskurnar. Okkur gúmmíbirninum braggast bara vel.... lítið mál fyrir kellu að vera með smá bumbu! eins og þið lesið skellir mín systu enn þá í einum léttum skvassleik! Hún ætti að skammast sín stelpan.
Dagný og bumbulíusi.
Skrifa ummæli
Dagný og bumbulíusi.
<< Home