miðvikudagur, júní 01, 2005
6 ár með honum Viktori mínum..
Já ótrúlegt en satt þá erum við búin að vera saman í 6 ár í dag.. Samt ekkert svo lengi miðað við að eiga hana Viktoríu sem er að verða 4 og 1/2.. Við skelltum okkur út að borða í kvöld í tilefni dagsins.. Annars var nú hún Rósa frænka fyrst til að samfagna okkur á þessum merka degi.. Alltaf gaman að fá óvænta gesti... hehe..
Orrinn okkar búinn að kaupa miða til okkar í byrjun ágúst og svo koma Sif og fjölsk. um miðjan ágúst þannig að það lítur út fyrir að við fáum einhverja gesti í sumar.. Líf og fjör.. Ég þarf svo að fara að gera plan fyrir sumarið.. Fullt af mótum hjá mér í sumar.. Ég verð bara að redda mér leiknum hennar Ástu sem heitir víst kubbur.. Ásta mín ég er nú væntanleg heim bráðum.. Ég er allavega orðin voða spennt fyrir þessum nýja leik.. Spurning um að senda brósa til þín, hann kemur sennilega í næstu viku til mín..
Bið að heilsa í bili.. Er farin að horfa á DVD..
Hrabba
Orrinn okkar búinn að kaupa miða til okkar í byrjun ágúst og svo koma Sif og fjölsk. um miðjan ágúst þannig að það lítur út fyrir að við fáum einhverja gesti í sumar.. Líf og fjör.. Ég þarf svo að fara að gera plan fyrir sumarið.. Fullt af mótum hjá mér í sumar.. Ég verð bara að redda mér leiknum hennar Ástu sem heitir víst kubbur.. Ásta mín ég er nú væntanleg heim bráðum.. Ég er allavega orðin voða spennt fyrir þessum nýja leik.. Spurning um að senda brósa til þín, hann kemur sennilega í næstu viku til mín..
Bið að heilsa í bili.. Er farin að horfa á DVD..
Hrabba
Comments:
<< Home
Til hamingju elskurnar mínar!!! 6 ár eru alveg 6 árum lengur en ég og maðurinn minn erum búin að vera saman..akkúrat í dag, hehe..
Sakna ykkar allra rosalega og sendi 6 kossa til ykkar allra, sérstaklega gullmolans sem verður að koma í heita pottinn í Reykjakoti næst þegar þið komið til landsins!
Knús
Matta
Skrifa ummæli
Sakna ykkar allra rosalega og sendi 6 kossa til ykkar allra, sérstaklega gullmolans sem verður að koma í heita pottinn í Reykjakoti næst þegar þið komið til landsins!
Knús
Matta
<< Home