föstudagur, júní 24, 2005
Elska veðrið hérna..
Já ég gæti alveg hugsað mér að eiga bara hús í Danmörku í framtíðinni.. Það er ekkert smá æðislegt að geta bara setið úti í garði langt fram á kvöld á stuttermabolnum og haft það huggó.. Aldrei að vita hvað mér dettur í hug.. Áður en ég veit af verð ég búin að kaupa lóð hérna í Århus.. Spurning um að byggja upp Ramsey Street í Århus.. Gæti eflaust sópað saman nokkrum skemmtilegum í götuna mína.. Og munið að ef þið búið hér þá þurfið þið bara að vinna í 37 klukkutíma á viku..
Við fórum í gær niður á strönd til að kíkja á stemninguna og þetta var bara voða gaman.. Pökkuð ströndin og bál út um allt.. Komum heim rúmlega 22 í gær en þá var þreytan aðeins farin að segja til sín hjá Dísinni..
Held annars að ég sé að tapa mér.. Datt í hug að fara út að hlaupa á föstudagskvöldi.. Dreif mig út á tartan og tók Dísina með.. Hún var bara að leika sér í sandgryfjunni á meðan.. Tók svo með mér nokkra spretti í lokin.. Hún er bara æði..
Á morgun ætlum við mæðgur svo að baka smákökur þannig að endilega kíkið við ef þið eigið leið framhjá.. Það verður að sjálfsögðu eitt stykki marengs á borðinu líka.. Allir velkomnir í kaffi..
Bakarinn kveður..
Hrabba
Við fórum í gær niður á strönd til að kíkja á stemninguna og þetta var bara voða gaman.. Pökkuð ströndin og bál út um allt.. Komum heim rúmlega 22 í gær en þá var þreytan aðeins farin að segja til sín hjá Dísinni..
Held annars að ég sé að tapa mér.. Datt í hug að fara út að hlaupa á föstudagskvöldi.. Dreif mig út á tartan og tók Dísina með.. Hún var bara að leika sér í sandgryfjunni á meðan.. Tók svo með mér nokkra spretti í lokin.. Hún er bara æði..
Á morgun ætlum við mæðgur svo að baka smákökur þannig að endilega kíkið við ef þið eigið leið framhjá.. Það verður að sjálfsögðu eitt stykki marengs á borðinu líka.. Allir velkomnir í kaffi..
Bakarinn kveður..
Hrabba
Comments:
<< Home
Hæ elskan.. Ég verð á sama hóteli en ég kem með sömu vél og þú ferð með heim.. Fer 12.júlí.. Þú verður allavega búin að kanna hlaupaleiðirnar fyrir mig ;-)
Góða ferð og hafið það rosa gott.. Knús knús
Skrifa ummæli
Góða ferð og hafið það rosa gott.. Knús knús
<< Home