þriðjudagur, júní 07, 2005

Er að versla mig vitlausa..

Þetta er nú meira ruglið.. Er að shoppast með henni Kístínu minni og það gengur svona líka vel hjá okkur.. Erum búnar að eyða fullt af peningum og ég er alveg að versla mig vitlausa.. Nú er ég komin með pilsaæði og er búin að versla mér 4 pils á á tveimur vikum og svo endalaust marga boli.. Svo er ég komin með æði fyrir gulum lit og kaupi bara endalaust gult.. Ég er auðvitað ekki eðlileg.. En ég verð allavega flott í gulu þegar ég verð orðin rosa brún í sumar..

Svo verð ég nú aðeins að koma inn á innflytjanda vitleysuna hérna.. Veit ekki hvort að það hafi verið í fréttum heima að dyravörður í Köben skaut tvo menn (bræður) um daginn(annar drapst en hinn særðist).. Það þarf auðvitað ekki að taka það fram að þetta voru allt innflytjendur og allt kolruglaðir tappar.. Sá sem særðist hann var einmitt nýkominn úr fangelsi fyrir að hafa verið að skjóta úr vélbyssu inn í Kristaníu þar sem einhverjir særðust og einn lést.. Það náðist samt ekki að sanna þetta á hann og honum því sleppt.. Óþolandi lið, en það er allavega hægt að hugga sig við það þegar maður heyrir svona að þá eru þeir allavega einu fíflinu færra.. Verst að ná ekki að ganga alveg frá vélbyssugaurnum.. Það er alveg ótrúlegt að það sé ekki löngu búið að senda svona lið heim til sín.. Sorglegast við þetta allt eru svo allir samlandar þessa vitleysinga sem eru að standa á bak við þá.. Það er alveg ástæða fyrir rasismanum hérna.. Þetta væri nú annað ef það væri verið að drepa saklaust fólk.. Gleymdi nú líka að segja frá því að vélbyssugaurinn strauk frá sjúkrahúsinu en hann var auðvitað undir eftirliti löggunnar.. Hann er ekki enn fundinn og ætlar sér auðvitað að ganga frá fjölskyldu dyravarðarins.. Brjáluð spenna í Denmark..

Kveð í bili.. Læt ykkur vita þegar vélbyssugaurinn er fundinn..
Hrabba

Comments:
held þeir þoli okkur af því að við reynum að aðlagast þeim en ekki aðlaga þjóðfélagið að okkur. Svo erum við lítið í því að drepa fólk. Eða það er allavegna mitt gisk;o)
kv.Bjarney
 
ættla ad segja pass vid commenti í dag!!!

kv Matthildur
 
Er sammála Matthildi. Pass. Og þó... Það hafa oft komið upp episódar eins og þessi þar sem "hreinræktaðir" Danir eru sökudólgarnir... ber bara minna á þeim fréttunum...
 
Nákvæmlega Bjarney..
Ég veit að Danir geta alveg brotið af sér líka en þá fá þeir líka bara sína refsingu og aðrir Danir bara sáttir við að einhverjir geðsjúklingar séu lokaðir inni.. Fer bara mest í taugarnar á mér hvað allir samlandar þessara geðsjúklinga (eins og í þessu máli) standa með þeim.. Þetta er akkurat pakkið sem er að skemma fyrir innflytjendunum og því bara mjög gott að losna við það..
Og þetta er líka rétt sem Davíð segir.. Kannanir eru búnar að sýna að í svona málum þá eru innflytjendur í miklum meirihluta gerendur.. Það þarf bara að fara að sortera draslið burt.. Senda þetta heim strax við fyrstu stungu..
 
Sammála síðasta ræðumanni....
TT
 
Verð aðeins að tjá mig :-) Held bara að það búa til reglur og lög sem sjá til þess að glæpanýbúunum sé skotið til síns heima sé skammtímalausn. Slíkt kveikir bara enn meir undir samstöðu meðal þeirra og ég held að það geri bara illt verra. Stolt og samstaða er eitthvað sem ekki skal vanmeta... Við Íslendingar ættum að þekkja það ;-) Sama hversu vel integreruð manneskja er þá er stoltið ávallt ríkjandi... Þetta þarf að leysa á e-n annan hátt... ”að innan”... en það kostar bara marga monninga og umburðarlyndi. En þetta völdu dönsk stjórnvöld á sínum tíma.... uss... gæti bla-bla-ast endalaust!!! Við ræðum þetta betur við tækifæri Hrabba mín... Knús, Krissa
 
Já hlakka til að ræða þetta við þig.. Og svo þarft þú að fara að mæta hingað með Kubb..
 
Jamm... endilega kubbumst bradum. Heyri i ther fljotlega... Hilsen, Krissa
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?