mánudagur, júní 13, 2005
Erfið helgi að baki..
Já það gerist nú ekki oft að frú Hrafnhildur skvetti í sig en það gerði hún heldur betur á laugardaginn. Byrjuðum daginn mjög snemma, mæting 9.30 og svo var bara dagskrá langt frameftir.. Fullt af skemmtilegum keppnum og auðvitað ungir á móti gömlum.. Það þarf auðvitað ekki að taka það fram að auðvitað unnum við gömlu.. Ég var alveg að missa mig í umbabransanum og er ég með fullt af undirskrifuðum samningum fyrir árið 2008.. Íslensku liðin mega heldur betur fara að spara núna því ég er með fullt af góðum leikmönnum sem þurfa nú ekkert mikið meira en einn fák til að ríða á á æfingar, jú og svo árskort í bláa lónið..
Viktor sat nú ekki auðum höndum hér heima á meðan.. Hann átti að vera heima að passa en klukkan 16 þá voru meðlimir Sálarinnar plús crewið búnir að bjóða sér í mat til hans.. Viktor hringdi nú bara í hana Svölu sína og bað hana um að taka barnið að sér sem hún auðvitað gerði (það er eitthvað grunsamlegt í gangi hjá þeim tveim) og fékk Dísin að gista hjá henni og Huldu sem var auðvitað mikið stuð.. Viktor út í búð og verslaði á grillið og var auðvitað klár með allt þegar liðið mætti.. Geri aðrir betur.. Við hittumst svo í bænum og var mikið stuð á liðinnu.. Einn meðlimur Sálarinnar dreif sig í karókí og var nánast hent öfugum út af dyravörðum staðarins. Meðlimurinn er lítill krullóttur og er bara steiktur..
Í gær hjálpuðum við svo Matthildi og Stulla að flytja upp á fimmtu hæð (engin lyfta).. Var að vonast til að nokkur kíló myndu fjúka en þau eru bara ennþá öll á mér.. Þetta var nú alveg ótrúlega erfitt og á tímabili hélt ég hreinlega að lappirnar mínar vildu ekki meira.. En alltaf gott eftir á að vera búin að hreyfa sig aðeins.. Og turtildúfurnar allavega komnar með allt dótið sitt inn í nýju íbúðina.. Það er nú fyrir öllu..
Verð að skutla mér í háttinn.. Læt heyra frá mér eftir næsta djamm.. Einmitt...
Hrabba
Viktor sat nú ekki auðum höndum hér heima á meðan.. Hann átti að vera heima að passa en klukkan 16 þá voru meðlimir Sálarinnar plús crewið búnir að bjóða sér í mat til hans.. Viktor hringdi nú bara í hana Svölu sína og bað hana um að taka barnið að sér sem hún auðvitað gerði (það er eitthvað grunsamlegt í gangi hjá þeim tveim) og fékk Dísin að gista hjá henni og Huldu sem var auðvitað mikið stuð.. Viktor út í búð og verslaði á grillið og var auðvitað klár með allt þegar liðið mætti.. Geri aðrir betur.. Við hittumst svo í bænum og var mikið stuð á liðinnu.. Einn meðlimur Sálarinnar dreif sig í karókí og var nánast hent öfugum út af dyravörðum staðarins. Meðlimurinn er lítill krullóttur og er bara steiktur..
Í gær hjálpuðum við svo Matthildi og Stulla að flytja upp á fimmtu hæð (engin lyfta).. Var að vonast til að nokkur kíló myndu fjúka en þau eru bara ennþá öll á mér.. Þetta var nú alveg ótrúlega erfitt og á tímabili hélt ég hreinlega að lappirnar mínar vildu ekki meira.. En alltaf gott eftir á að vera búin að hreyfa sig aðeins.. Og turtildúfurnar allavega komnar með allt dótið sitt inn í nýju íbúðina.. Það er nú fyrir öllu..
Verð að skutla mér í háttinn.. Læt heyra frá mér eftir næsta djamm.. Einmitt...
Hrabba
Comments:
<< Home
Mér finnst nú lágmark að manni sé boðið í partý þegar Sálin mætir á svæðið, ha???? Þú manst það næst kellingin....
Kveðja Harpa Mel
Kveðja Harpa Mel
Harpa mín þeir boðuðu komu sína 3 tímum fyrr.. Þú hefðir ekki einu sinni náð til Árósa þrátt fyrir þinn mikla vilja elskan.. Læt þig vita næst..
Taaaakk fyrir hjálpina á sunnud. sídasta.. Er ekki frá tví ad mar sé med duglegar hardsperur í høndunum efir alla kassana..
Ciao
Matthildur
Skrifa ummæli
Ciao
Matthildur
<< Home