laugardagur, júní 18, 2005

Krúsinn er búinn að missa sig..

Hvað er að gerast þarna í Hollywoodinni.. Krúsinn bara búinn að biðja Joey hans Dawson að giftast sér.. Hvað er það? Þau eru búin að vera saman síðan í apríl.. Sambandið er ekki einu sinni komið á það stig að hún sé farin að prumpa fyrir framan hann.. Þetta er svo glatað og þið eruð að grínast með Tommann hjá henni Opruh, þið verðið að kíkja á þetta ef þið hafið ekki séð þetta.. Hann er líka helvíti góður gaurinn sem hermir svo eftir honum í einhverjum þætti, getið skoðað það hér..

Svo er þetta líka snilld.. Hef aldrei séð jafn "glæsilega" útgáfu af Simply the best.. Búið að sópa saman öllum verstu idolkeppendum Hollands..

Kveðja
Hrabba sem er að gera góða hluti í sólinni..

Comments:
Einhvern vegin held ég samt að þú látir þig hafa það.. Þetta er auðvitað bara snilld þetta veður.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?