fimmtudagur, júní 02, 2005
Maður vikunnar/mánaðarins er enginn annar en Logi Geirsson
Ótrúlegur gutti sem ég sá nú ósjaldan skjóta á markið í krikanum utan æfingatíma.. Hann hefur alltaf vitað hvert leiðin lá og var ekki lengi að koma sér í topplið í þýskalandi.. Mögnuð týpa sem er svolítið öðruvísi og það er mjög gaman að fylgjast með honum í gegnum heimasíðuna hans: www.logi-geirsson.de
Þetta er maðurinn:
Nafn: Logi “The Real” L&I_23.
Staða: Vinstri Skytta/ Miðja. (Horn)
Áhugamál: Golf, snóker, lesa, internet, vinir, borða framandi mat, vera örðuvísi, Tíska, tungumál, mála, spila á gítar, Ps2, leika mér á mótorhjóli, heimasíðugerð, lyfta, versla.
Kostir: Frekar fallegur, og mjög fín týpa, (umhyggja)
Gallar: Nýta ekki tímann betur.
Skondið atvik: Sprautaði úr slökkvitæki í pústið á bíl, eigandinn hljóp á eftir mér og ég meig á mig, varð samt til þess að hann lamdi mig ekki!!!
Hversu mörgum mínútum eyðir þú á dag á heimasíðu Skúladætra? 20 mín á viku +/- 10 mín ca.
Þú færð 2 milljónir í lottóvinning. Í hvað eyðir þú? Ég vann mér aldrei fyrir þessum peningum, myndi gefa þeim sem þyrftu á þeim að halda.
Hvernig pikkaðir þú upp maka (ef maka átt)? Í volvoinn hans Pabba.
Mesta gleðistundin í lífinu? Þegar fjölskyldan kemur saman.
Besti er: Að hafa trú á öllu sem þú gerir.
Uppáhalds málsháttur eða orðatiltæki? Á nokkra en myndi segja, trúðu á sjálfan þig þá hefuru meira að gefa öðrum…
Hvor er meiri egóisti: Hrabba Skúla eða Logi Geirs? Maður er ekki egó þó maður elski persónuleika sinn, algerlega misnotað orð. (Þessi spurning var fyrir hann Steina minn).
Ef þú mættir kaupa einn leikmann til Lemgo (sama hvað hann kostaði).. Hvern myndir þú kaupa? Aron Pálmarsson
Hvað dettur þér fyrst í hug:
Gunnur Sveins: Frábær stelpa sem mér þykir vænt um, fíla hana í tætlur.
Ólafur Stefánsson: Veit hvað hann vill…
Binni Geirs: Fyrirmyndin mín og ótrúlega góður, langar að hafa svoleiðis karakter,
Og vera eins og hann.
Sigursteinn Arndal: Er keppnismaður en er mjög tapsár.
Eitthvað að lokum??? Já www.logi-geirsson.de
Þetta er maðurinn:
Nafn: Logi “The Real” L&I_23.
Staða: Vinstri Skytta/ Miðja. (Horn)
Áhugamál: Golf, snóker, lesa, internet, vinir, borða framandi mat, vera örðuvísi, Tíska, tungumál, mála, spila á gítar, Ps2, leika mér á mótorhjóli, heimasíðugerð, lyfta, versla.
Kostir: Frekar fallegur, og mjög fín týpa, (umhyggja)
Gallar: Nýta ekki tímann betur.
Skondið atvik: Sprautaði úr slökkvitæki í pústið á bíl, eigandinn hljóp á eftir mér og ég meig á mig, varð samt til þess að hann lamdi mig ekki!!!
Hversu mörgum mínútum eyðir þú á dag á heimasíðu Skúladætra? 20 mín á viku +/- 10 mín ca.
Þú færð 2 milljónir í lottóvinning. Í hvað eyðir þú? Ég vann mér aldrei fyrir þessum peningum, myndi gefa þeim sem þyrftu á þeim að halda.
Hvernig pikkaðir þú upp maka (ef maka átt)? Í volvoinn hans Pabba.
Mesta gleðistundin í lífinu? Þegar fjölskyldan kemur saman.
Besti er: Að hafa trú á öllu sem þú gerir.
Uppáhalds málsháttur eða orðatiltæki? Á nokkra en myndi segja, trúðu á sjálfan þig þá hefuru meira að gefa öðrum…
Hvor er meiri egóisti: Hrabba Skúla eða Logi Geirs? Maður er ekki egó þó maður elski persónuleika sinn, algerlega misnotað orð. (Þessi spurning var fyrir hann Steina minn).
Ef þú mættir kaupa einn leikmann til Lemgo (sama hvað hann kostaði).. Hvern myndir þú kaupa? Aron Pálmarsson
Hvað dettur þér fyrst í hug:
Gunnur Sveins: Frábær stelpa sem mér þykir vænt um, fíla hana í tætlur.
Ólafur Stefánsson: Veit hvað hann vill…
Binni Geirs: Fyrirmyndin mín og ótrúlega góður, langar að hafa svoleiðis karakter,
Og vera eins og hann.
Sigursteinn Arndal: Er keppnismaður en er mjög tapsár.
Eitthvað að lokum??? Já www.logi-geirsson.de
Comments:
<< Home
Sælar Hrabba !
Tengdóin þín kom með spólurnar í dag, ekkert smá margar, spennandi verkefni framundan, hvenær komið þið aftur ? Kv. Inga Fríða
Tengdóin þín kom með spólurnar í dag, ekkert smá margar, spennandi verkefni framundan, hvenær komið þið aftur ? Kv. Inga Fríða
Sæl elskan..
Við komum 30.júní.. Þetta verður rosalega spennandi verkefni hjá ykkur.. Þú færð allavega að sjá þetta fyrst ;-)
Hlakka til að hitta ykkur..
Knús knús
Skrifa ummæli
Við komum 30.júní.. Þetta verður rosalega spennandi verkefni hjá ykkur.. Þú færð allavega að sjá þetta fyrst ;-)
Hlakka til að hitta ykkur..
Knús knús
<< Home