fimmtudagur, júní 16, 2005
Sögustund með Vikka..
Þar sem ég hef ekkert að segja hef ég ákveðið að leyfa honum Vikka mínum að tjá sig aðeins.. Hann ætlar að vera svo elskulegur og skrifa inn eina mjög skemmtilega sanna sögu úr kóngsins Köben.. Það verður gaman að sjá hversu stuttorður hann verður þessi elska þar sem hann er nú bara vanur að frussa þessu út úr sér.. NOT... Hann er enn í vinnunni þannig að það verður smá bið en ég get lofað því að þessi er mjög góð..
Kveðja
Hrabba
Kveðja
Hrabba