föstudagur, júní 10, 2005
Smiðurinn með bleika Barbiebrúsann..
Þessi elska var að fá allar einkunnirnar sínar úr smíðinni og stóð sig bara eins og hetja.. Lægsta einkunnin hans var 8 og minn auðvitað mjög sáttur.. Það var auðvitað haldið upp á þetta með bjór sem Steini drakk að sjálfsögðu.. Annars fóru þau hjónin frá okkur í morgun.. Hefði nú alveg viljað hafa þau lengur.. Steini er auðvitað bara eins og húshjálp, alltaf á fullu að ganga frá þessi elska. Þau voru auðvitað bæði hin hressustu og leggja svo í hann á morgun til Tyrklands í 2 vikur.. Ég get ekki beðið eftir að komast í sólina, bara mánuður þangað til..
Svo var hann Viktor minn að fá nemapláss í smíðinni sem er mjög erfitt að fá hérna í Árósum. Hann byrjaði í morgun og er bara sáttur við vinnuna.. Hann kom líka þvílíkt sterkur inn svona á fyrsta degi þegar hann mætti með Barbiebrúsa Viktoríu undir jógúrtið sitt(skær bleikur).. Hélt hann væri að grínast þegar hann sagði mér að hann ætlaði með þennan brúsa en nei nei Viktor minn sá sko ekkert athugavert við þetta.. Hann varaði reyndar vinnufélagana við áður en hann tók upp gripinn, þeim fannst þetta auðvitað mjög skondið... Smiðurinn með bleika Barbiebrúsann..
Í fyrramálið er svo mæting hjá mér í sektarsjóðsdjamm.. Það fer næstum því sólarhringur í þetta djamm.. Eins gott að það verði gaman.. Ég mun því ekki skrifa neitt fyrr en á sunnudaginn en líkurnar á að systur mínar skrifi eitthvað í millitíðinni eru auðvitað mjög miklar.... Einmitt..
Best að fara að koma sér í háttinn og hlaða upp fyrir morgundaginn..
Hrabba
Svo var hann Viktor minn að fá nemapláss í smíðinni sem er mjög erfitt að fá hérna í Árósum. Hann byrjaði í morgun og er bara sáttur við vinnuna.. Hann kom líka þvílíkt sterkur inn svona á fyrsta degi þegar hann mætti með Barbiebrúsa Viktoríu undir jógúrtið sitt(skær bleikur).. Hélt hann væri að grínast þegar hann sagði mér að hann ætlaði með þennan brúsa en nei nei Viktor minn sá sko ekkert athugavert við þetta.. Hann varaði reyndar vinnufélagana við áður en hann tók upp gripinn, þeim fannst þetta auðvitað mjög skondið... Smiðurinn með bleika Barbiebrúsann..
Í fyrramálið er svo mæting hjá mér í sektarsjóðsdjamm.. Það fer næstum því sólarhringur í þetta djamm.. Eins gott að það verði gaman.. Ég mun því ekki skrifa neitt fyrr en á sunnudaginn en líkurnar á að systur mínar skrifi eitthvað í millitíðinni eru auðvitað mjög miklar.... Einmitt..
Best að fara að koma sér í háttinn og hlaða upp fyrir morgundaginn..
Hrabba
Comments:
<< Home
Viktor, fegin að þú stendur á þínu og lætur kelluna ekki stoppa þig í að fara með nestið í vinnuna eins og þú vilt hafa það! Annars á Daníel þetta flotta Bubba byggi nestisbox úr Tiger sem hann er örugglega til í að lána þér ef Barbie snýst upp í einelti á vinnustað (og heima heyrist mér......:)
Takk fyrir stuðninginn Erna, bar mig reyndar mjög vel með Barbie. Þeir vita það að ef þeir eru með stæla þá buffa ég þá bara. Ég er næst elstur á vinnustaðnum, á eftir meistaranum, þetta eru bara stáklingar.
Kveðja
Bubbi Barbie
Kveðja
Bubbi Barbie
Hva....er Hrabban svona þreytt eftir djammið að það er ekkert bloggað??!!!
Iss..það varð ekkert úr því að við hittumst um helgina....annars er hún frænkan þín Sigga stödd í Dk... væri gaman að ná í skottið á henni og þið kæmuð kannski hingað í mat??!!! Hvernig líst þér á það??
Hilsen Tinna
Skrifa ummæli
Iss..það varð ekkert úr því að við hittumst um helgina....annars er hún frænkan þín Sigga stödd í Dk... væri gaman að ná í skottið á henni og þið kæmuð kannski hingað í mat??!!! Hvernig líst þér á það??
Hilsen Tinna
<< Home