mánudagur, júní 06, 2005

Vill einhver leigja út íbúðina sína í 8 daga í sumar?

Það er danskt par að koma til Íslands þann 26.júní - 4.júlí.. Þau verða með bílaleigubíl og ætla að fara út um allt að skoða. Þau koma sem sagt bara til með að sofa í íbúðinni.. Konan er ólétt þannig að það er ekkert djamm á þeim.. Ef einhver hefur áhuga á að þéna 20-25 þús á þessum 8 dögum þá endilega látið mig vita.. Það er nú ekki verra að fá smá pensa í vasann á meðan þið eruð í útlandinu..

Hrabba

Comments:
úff ef ég ætti nú íbúd á Íslandinu góda!!!

Matilda
 
Ég get hugsanlega leigt þeim
kv. Ragna 862-8917
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?