þriðjudagur, júlí 19, 2005

Hrabban med Al Gore í limmu..

Vá hvad ég er ordin steikt í thessum hita hérna.. Farin ad dreyma tóma vitleysu, dreymdi ad ég og Viktoría hefdum fengid far med Al Gore í limunni hans í USA.. Thad fór svo allt í steik thegar thad var byrjad ad bomba á okkur..

Ég er bara enn í paradís hérna, hótelid enntha jafn flott og ég er ad íhuga ad skella mér í súkuladinuddid sem hún Sóley vara ad benda mér á.. Verst ad vid gátum ekki verid saman hérna Sóley mín.. Thu hefdir verid fín med mér í strandablakinu hérna. Vid erum búin ad vera í strandablaki hérna sídan vid komum, brjálad stud..

Á morgun verdum vid svo med bílaleigubíl í tvo daga og aetlum ad skoda eyjuna og skella okkur í dýragard og jafnvel vatnagard.

Stóri afmaelisdagurinn var í gaer en tha vard tengdó 50 ára, mútta 47, Venni 29 og hún Kristín mín 28.. Innilega til hamingju thid oll...

Svo kaeru systur vil ég benda á ad sídan okkar verur eins árs thann 21.júlí, eftir tvo daga og aetlast ég til thess ad thid setjid inn nokkrar línur.. Getur verid ad ég komist ekki á netid thennan merkis dag..

Kved úr paradísinni...
Hrabba svarta....

Comments:
Kristín okkar verður nú ekki glöð að sjá þetta því hún er bara 27 ára en ekki 28 ára eins og við kerlingarnar.
 
Já fattadi thetta um leid og eg var farin af netkaffinu..
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?