miðvikudagur, júlí 27, 2005
Kellan komin heim..
Eftir tæpar tvær vikur á klaknum í rigningu og tvær vikur í paradís á Lanzarote er ég komin heim til Árósanna. Líf og fjör framundan.. Byrja að vinna á morgun (á eftir) og svo er undirbúningstímabilið auðvitað hafið... Munum svo sennilega flytja á sunnudaginn.. Allt að gerast..
Verð að fara að lúlla núna.. Skrifa meira á morgun.. Get nú skrifað eitthvað frá draumaferðinni og hendi líka inn myndum á morgun..
Góða nótt
Hrabba
Verð að fara að lúlla núna.. Skrifa meira á morgun.. Get nú skrifað eitthvað frá draumaferðinni og hendi líka inn myndum á morgun..
Góða nótt
Hrabba
Comments:
<< Home
Hallo ljufan min...thetta er fyrsta skiptid mitt a netinu i ruman manud en eg hef saknad tin mikid. Eg hringi fljotlega (erum ekki komin med sima enn) og panta gistingu hja ther...vid luxi erum a leidinni i agust ef thad er plass :)
eibba i Obenburg
eibba i Obenburg
Jíbbí jei.. Rosalega er ég kát og glöð elsku Eivorin mín.. Það er sko alltaf pláss fyrir þig.. Hlakka til að heyra í þér..
Skrifa ummæli
<< Home