fimmtudagur, júlí 21, 2005

Skúladaetur 1 árs í dag...

Já thetta er fljótt ad lída.. Eitt ár sídan Harpa var í heimsókn hjá mér ad hjálpa mér ad nordast.. Thad er audvitad aetlunin ad vera jafn dugleg ad blogga og ég hef verid thetta ár.. Spurning hvort ég fái einhverja hjálp frá nánast horfnum systrum mínum.. Veit ekki hvort undirskriftarlistar myndu hjálpa eitthvad.. Thad er ekkert smá sem tharf ad ganga á eftir theim...

Annars er hitinn hérna á Lanzarote alltaf ad aukast.. Var víst í einhverjum 38º í dag og verdur thad orugglega áfram.. Vid erum búin ad ferdast um alla eyjuna í dag en hún er nú svakalega lítil. Svona ca. 70-80 km frá enda til enda.. Nú tekur vid sólbad daudans sídustu fjóra dagana.. Thad verdur sko tekid á thví núna enda bara 6 dagar í fyrstu aefingu med lidinu og thá er alvaran hafin..

Jaeja verd ad haetta erum ad fara ad borda.. Dísin getur ekki bedid lengur eftir spaghetti bolognese...

Hrabba

Comments:
Til lukku með fyrsta árið!! Merkisáfangi.
Spurning hvort þú ættir ekki bara að breyta nafninu í "SkúlaDÓTTIR"???!!

Hlökkum til að fá ykkur í Danaveldið aftur...
tjuuuus
Hrossanesmærin
 
Til hamingju með afmælið;o)

Koma svo tvíbbs og Hanna Lóa, láta heyra í sér, Hrabba er samt alveg að gera góða hluti sko, er ekki að kvarta! Bara the more the merrier;o)

kv.Bjarney
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?