þriðjudagur, ágúst 30, 2005
Loksins komið sumar í Germany!
Nú er loksins komið almennilegt sumar í Þýskalandi.....það er búið að vera 30 stiga hiti síðustu 3 daga og spáir líka vel á morgun, kellan hefur að sjálfsögðu sleikt sólina eins mikið og hægt er á milli þess sem maður tekur sínar reglulegu göngur, kellan er orðin rosaleg í göngunum, spurning um að fá sér svona asnalega göngustafi... legg þetta undir nefndina. En þetta eru búnir að vera fínir dagar hjá okkur, við fórum í þessa fínu grillveislu á laugardaginn og svo buðum við einum í liðinu í hádegisgrill á sunnadeginum...... hér er ekkert til sparað skal ég segja ykkur, það er gjörsamlega nýðst á húsmóðurinni, en karlinn er búinn að bjóða 2 í liðinu í hádegismat á morgun, mér líður eins og Bryndísi Schram orðið.
Svo er annað mál, kellan setti áskorun á sjálfa sig, var helvíti sniðug. Sá þessar fínu buxur í gær..... gat náttúrlega ekki annað en keypt þær, en ég vildi þær að sjálfsögðu í minni stærð svo ég keypti þær bara í minni orgenal stærð. En ég varð að sjálfsögðu að útskýra þessi faránleg kaup mín við Gunnsan..... svo ég sagði honum bara að þetta væri mín áskorun......sniðug stelpan, en kellan er orðin eitthvað þreytt á þessum óléttufatnaði, enda er hann ekkert mjög smart!
Jæja víst að kortið var orðið heitt þá fórum við Gunnar næst í það að kaupa eitt stykki Kinderzimmer, bara allt saman komlett! Þýðir ekkert annað, en við föttuðum það allt í einu í gær að við vorum á síðasta snúningi þar sem það þarf að panta allt hér með 5-7 vikna fyrirvara......meira ruglið! En nú er allavega búið að afgreiða það allt saman.
Annars eru skemmtilegir dagar framundan, kellan á leið á tónleika á föstudaginn. Þetta eru kannski ekki beint tónleikar sem ég sótti eftir, við erum að tala um Ronan Keating..... ekkert spes I know! En allt liðið hans Gunnars og spússur fengu boðsmiða, þar sem tónleikarnir verða í höllinni þeirra í Mannheim. Ég stór efa að við Gunnar séum eitthvað að fara að kaupa diskinn hans og stútera..... en hver veit!
Annars verður fullt af einhverjum Tónleikum og uppákomum í vetur í höllinni, ég get nefnt að meðal annars er töframaðurinn David Copperfield að koma í okt, það væri gaman að fara á hann, en tíminn er kannski ekki sá besti!
Jæja elskurnar ég segi þetta gott í bili
Dagný
Svo er annað mál, kellan setti áskorun á sjálfa sig, var helvíti sniðug. Sá þessar fínu buxur í gær..... gat náttúrlega ekki annað en keypt þær, en ég vildi þær að sjálfsögðu í minni stærð svo ég keypti þær bara í minni orgenal stærð. En ég varð að sjálfsögðu að útskýra þessi faránleg kaup mín við Gunnsan..... svo ég sagði honum bara að þetta væri mín áskorun......sniðug stelpan, en kellan er orðin eitthvað þreytt á þessum óléttufatnaði, enda er hann ekkert mjög smart!
Jæja víst að kortið var orðið heitt þá fórum við Gunnar næst í það að kaupa eitt stykki Kinderzimmer, bara allt saman komlett! Þýðir ekkert annað, en við föttuðum það allt í einu í gær að við vorum á síðasta snúningi þar sem það þarf að panta allt hér með 5-7 vikna fyrirvara......meira ruglið! En nú er allavega búið að afgreiða það allt saman.
Annars eru skemmtilegir dagar framundan, kellan á leið á tónleika á föstudaginn. Þetta eru kannski ekki beint tónleikar sem ég sótti eftir, við erum að tala um Ronan Keating..... ekkert spes I know! En allt liðið hans Gunnars og spússur fengu boðsmiða, þar sem tónleikarnir verða í höllinni þeirra í Mannheim. Ég stór efa að við Gunnar séum eitthvað að fara að kaupa diskinn hans og stútera..... en hver veit!
Annars verður fullt af einhverjum Tónleikum og uppákomum í vetur í höllinni, ég get nefnt að meðal annars er töframaðurinn David Copperfield að koma í okt, það væri gaman að fara á hann, en tíminn er kannski ekki sá besti!
Jæja elskurnar ég segi þetta gott í bili
Dagný
Comments:
<< Home
Gaman ad heyra fra ther kellinginn min, attu ekki einhverja bumbumynd sem thu getur sent mer langar svo ad sja thig. Ert ordin svakaleg husmodir sæll bara ad taka mig i nefid goda min. Hefur gott ad thvi ad slaka adeins a og njota thess ad vera olett finnst ther samt ekkert othægilegt i hitanum?
Eg segi bara allt fint i Danmorkunni fara ad klara lokasnunginn i naminu,pældu halft ar eftir, buin ad vera herna i fjogur og halft ar rugl! Fljott ad lida! Fardu vel med thig elsku skvisan min, lattu i ther heyra!
Knus og kossar til litlu bumbulinu ;-) Sigga bBirna
Eg segi bara allt fint i Danmorkunni fara ad klara lokasnunginn i naminu,pældu halft ar eftir, buin ad vera herna i fjogur og halft ar rugl! Fljott ad lida! Fardu vel med thig elsku skvisan min, lattu i ther heyra!
Knus og kossar til litlu bumbulinu ;-) Sigga bBirna
Ánægð með buxnakaupin hjá þér...gerði nákvæmlega það sama á sínum tíma, keypt rándýrar DK buxur nema keypti stærðina fyrir neðan mína venjulegu, gott að hafa smá pressu. Kallarnir eru svo góðir við mann á þessu tímabili og þá sérstaklega seinustu vikurnar að það er um að gera að fjárfesta í hinu og þessu :)
sjáumst á sunnudaginn
eibbsan
sjáumst á sunnudaginn
eibbsan
Sigga mín ég sendi þér á maili bumbumyndir, gat ekki sent þær á hotmaili þannig að ég sendi á hinn aðilann ;) Svo verðum við að fara að hittast skvísí, mín er alltaf á leiðinni til Köpen.
Og Eibs, ég er búin að redda miðum handa ykkur Elfu, þið tillið ykkur hjá okkur spússum.....össsss!
Hlakka til að sjá ykkur.
Kveðja Dagný
Skrifa ummæli
Og Eibs, ég er búin að redda miðum handa ykkur Elfu, þið tillið ykkur hjá okkur spússum.....össsss!
Hlakka til að sjá ykkur.
Kveðja Dagný
<< Home