miðvikudagur, ágúst 10, 2005
Loksins komin í samband við umheiminn..
Ekkert smá erfitt að vera netlaus í marga daga..
Er búin að vera í Rykkin (rétt hjá Osló) í æfingaferð í 5 daga og var það svona frekar í lengri kantinum sérstaklega vegna þess að það var mjög leiðinlegt veður allan tímann. Það var því mest handið inni í höllinni þar sem við æfðum og sváfum. Ég fékk reyndar leyfi til að fara í heimsókn til Theo og Auðar og var það frábært.. Theo bauð í mat og stendur kallinn alltaf fyrir sínu.. Rosa gaman að hitta þau skötuhjú og enn og aftur takk fyrir mig.. Ég verð heim næst þegar þið komið í Danaveldið..
Við fórum annars inn í Osló á laugardagskvöldið og lögðum í Skippergade þar sem "allir" dópistarnir í Osló eru.. Þvílíkur viðbjóður, og fólk bara að sprauta sig þarna fyrir framan okkur.. Ég hef bara aldrei séð jafn mikið af ógeðslegu fólki eins og þarna í Osló.. Svo loksins þegar ég komst burtu frá dópistunum þá sá ég anorexísjúkling nánast deyja fyrir framan mig.. Það var skelfileg sjón.. Einhver maður var að reyna að hjálpa konunni að standa upp eftir að hún hafði hrunið í götuna.. Það gekk mjög hægt og illa þangað til að hann náði að reisa hana upp við staur sem hún náði að halda sér í.. Þar stóð hún bara og gat ekki hreyft sig.. Við vorum búnar að fylgjast með henni í einhvern tíma og fór ein úr liðinu mínu og spurði hvort hún gæti hjálpað henni.. Hún bað hana um að hjápa sér aðeins frá götunni og kom hún í sjokki til baka eftir að hafa haldið undir handleggin á henni ef kalla má handlegg.. Hún var svo hrikalega mjó að hún hefur ekki verið mikið þyngri en Viktoría.. Hún gat nánast ekki andað EN hún var með make up fyrir 6 manns.. Ótrúlegt að hafa orku í það þegar hún gat ekki staðið í fæturnar og varla andað.. Hrikaleg sjón..
Það skemmtilega við Osló var að við fórum í Laser byssó þar sem mér tókst auðvitað að verða 5 ára med det samme.. Þvílík snilld.. Ekkert smá gaman og svo til að toppa þetta þá prófaði ég einhverja dansvél sem er b.t.w. keppt í.. Þvílíkt snilldartæki þar á ferð.. Ég mun redda myndum af mér á dansvélinni góðu og henda inn á myndasíðuna seinna..
Orri kom svo til okkar á í gær og verður hjá okkur næstu daga.. Gaman að fá strákinn hingað og er hann að gera rosa gott mót hérna.. Er búinn að vera að elda sig vitlausann hérna á meðan við reynum að gera eitthvað að viti í húsinu (hann er líka komin í nestisdeildina).. Enn fullt af kössum eftir.. Viktor og Stulli eru búnir að vera rosa duglegir að mála þannig að það er að verða búið.. Við klárum þetta á næstu dögum enda fullt af gestum á leiðinni.. Sif, Hlynur og Elfa Sif koma á mán.. Eivor og Lúkas koma svo kannski líka í næstu viku.. Arna, Arnór og Benidikt koma svo kannski 20.ágúst og verð í viku.. Þannig að það verður vonandi líf og fjör í Árósunum næstu daga og vikur..
Jæja verð að fara að lúlla..
Kveð í bili
Hrabba
Er búin að vera í Rykkin (rétt hjá Osló) í æfingaferð í 5 daga og var það svona frekar í lengri kantinum sérstaklega vegna þess að það var mjög leiðinlegt veður allan tímann. Það var því mest handið inni í höllinni þar sem við æfðum og sváfum. Ég fékk reyndar leyfi til að fara í heimsókn til Theo og Auðar og var það frábært.. Theo bauð í mat og stendur kallinn alltaf fyrir sínu.. Rosa gaman að hitta þau skötuhjú og enn og aftur takk fyrir mig.. Ég verð heim næst þegar þið komið í Danaveldið..
Við fórum annars inn í Osló á laugardagskvöldið og lögðum í Skippergade þar sem "allir" dópistarnir í Osló eru.. Þvílíkur viðbjóður, og fólk bara að sprauta sig þarna fyrir framan okkur.. Ég hef bara aldrei séð jafn mikið af ógeðslegu fólki eins og þarna í Osló.. Svo loksins þegar ég komst burtu frá dópistunum þá sá ég anorexísjúkling nánast deyja fyrir framan mig.. Það var skelfileg sjón.. Einhver maður var að reyna að hjálpa konunni að standa upp eftir að hún hafði hrunið í götuna.. Það gekk mjög hægt og illa þangað til að hann náði að reisa hana upp við staur sem hún náði að halda sér í.. Þar stóð hún bara og gat ekki hreyft sig.. Við vorum búnar að fylgjast með henni í einhvern tíma og fór ein úr liðinu mínu og spurði hvort hún gæti hjálpað henni.. Hún bað hana um að hjápa sér aðeins frá götunni og kom hún í sjokki til baka eftir að hafa haldið undir handleggin á henni ef kalla má handlegg.. Hún var svo hrikalega mjó að hún hefur ekki verið mikið þyngri en Viktoría.. Hún gat nánast ekki andað EN hún var með make up fyrir 6 manns.. Ótrúlegt að hafa orku í það þegar hún gat ekki staðið í fæturnar og varla andað.. Hrikaleg sjón..
Það skemmtilega við Osló var að við fórum í Laser byssó þar sem mér tókst auðvitað að verða 5 ára med det samme.. Þvílík snilld.. Ekkert smá gaman og svo til að toppa þetta þá prófaði ég einhverja dansvél sem er b.t.w. keppt í.. Þvílíkt snilldartæki þar á ferð.. Ég mun redda myndum af mér á dansvélinni góðu og henda inn á myndasíðuna seinna..
Orri kom svo til okkar á í gær og verður hjá okkur næstu daga.. Gaman að fá strákinn hingað og er hann að gera rosa gott mót hérna.. Er búinn að vera að elda sig vitlausann hérna á meðan við reynum að gera eitthvað að viti í húsinu (hann er líka komin í nestisdeildina).. Enn fullt af kössum eftir.. Viktor og Stulli eru búnir að vera rosa duglegir að mála þannig að það er að verða búið.. Við klárum þetta á næstu dögum enda fullt af gestum á leiðinni.. Sif, Hlynur og Elfa Sif koma á mán.. Eivor og Lúkas koma svo kannski líka í næstu viku.. Arna, Arnór og Benidikt koma svo kannski 20.ágúst og verð í viku.. Þannig að það verður vonandi líf og fjör í Árósunum næstu daga og vikur..
Jæja verð að fara að lúlla..
Kveð í bili
Hrabba
Comments:
<< Home
já sammála með þennan stað í miðri osló sem er fyrir dópista og róna... torg við hliðina á aðal lestarstöðinni sem kemur inn í osló... eðlileg staðsetning!! nei í alvöru þá kemur sjúkrahússtarfsfólk víst þarna og lætur fólk fá hreinar sprautur og þannig... svo það sé minna um smit... frekar ógeðslegt, datt þarna einu sinni inn með andra á labbinu! töff...
Skrifa ummæli
<< Home