fimmtudagur, september 29, 2005
Die Super Nanny!
Þá er kominn tími á smá blogg hjá Degs, er búin að vera eitthvað voða löt við að gera ekki rassgat síðustu daga. Þannig að þetta verður sennilega ekkert spes blogg!
Mín hélt að Premiere sjónvarpið væri að gera gott mót en nei nei.... það eru ekkert nema fótboltaleikir á dagsskrá, þeir sýna alla leiki og Gunnar er eins og villidýr á fjarstýringunni á meðan ég er að missa af þessum fínum þáttum. Eibba ég veit ekki alveg hvort að ég eigi að mæla með þessu! Annars náði mín að horfa á Die Super Nanny í gær..... jebbs, hvað finnst ykkur um nafnið á þættinum? Þar var verið að tala við stelpu sem varð móðir 12 ára gömul!!!!! Got, ég hugsaði með mér, hvað var Dagný að gera þegar hún var 12 ára? Var hún enn í stígvélum??? Drífa myndi segja Já, þar sem það situr enn fast í minnungu hennar að ég mætti í skólan í stígvélum 8 ára en ekki 12 ára, held að hún hafi sjaldan skammast sín eins mikið fyrir syst! Já tískulöggan kom snemma upp í henni. En pælið í þessu 12 ára..... og hún veit ekki hvort pabbinn sé sundlaugarvörður eða einhver 16 ára strákur! Já, maður er strax farin að byggja sig upp fyrir hlutverkið með því að horfa á Die Super Nanny!
Annars hefur kellan það bara fínt, núna eru ekki nema rétt rúmar 2 vikur í fjörið! Get varla beðið eftir litla unganum mínum. Maður kann reyndar að drepa tímann.... kellan skellti sér í neglur í gær! Jú jú kallinn kom bara heim með þau skilaboð að hann væri búinn að bóka mig í neglur! Jebbs.... hann hugsar fyrir sinni.
Svona að lokum vildi ég bara taka undir með Hröbbunni varðandi danska
landsliðið .... hvað er málið! 2,5 millur ekki nóg! Já bara að þær vissu hvað við Íslensku erum að fá.....2 pör af sokkum fengum við fyrir síðustu ferð og "lánaðar" flíspeysur, hvernig finnst ykkur? Pufff..... þær geta nú bara átt sig!
Over and out
Dagný
tatata...... mín er búin að sitja nokkrar nýjar myndir inn á myndagallerí Döggunnar.
Undir September myndir.
Mín hélt að Premiere sjónvarpið væri að gera gott mót en nei nei.... það eru ekkert nema fótboltaleikir á dagsskrá, þeir sýna alla leiki og Gunnar er eins og villidýr á fjarstýringunni á meðan ég er að missa af þessum fínum þáttum. Eibba ég veit ekki alveg hvort að ég eigi að mæla með þessu! Annars náði mín að horfa á Die Super Nanny í gær..... jebbs, hvað finnst ykkur um nafnið á þættinum? Þar var verið að tala við stelpu sem varð móðir 12 ára gömul!!!!! Got, ég hugsaði með mér, hvað var Dagný að gera þegar hún var 12 ára? Var hún enn í stígvélum??? Drífa myndi segja Já, þar sem það situr enn fast í minnungu hennar að ég mætti í skólan í stígvélum 8 ára en ekki 12 ára, held að hún hafi sjaldan skammast sín eins mikið fyrir syst! Já tískulöggan kom snemma upp í henni. En pælið í þessu 12 ára..... og hún veit ekki hvort pabbinn sé sundlaugarvörður eða einhver 16 ára strákur! Já, maður er strax farin að byggja sig upp fyrir hlutverkið með því að horfa á Die Super Nanny!
Annars hefur kellan það bara fínt, núna eru ekki nema rétt rúmar 2 vikur í fjörið! Get varla beðið eftir litla unganum mínum. Maður kann reyndar að drepa tímann.... kellan skellti sér í neglur í gær! Jú jú kallinn kom bara heim með þau skilaboð að hann væri búinn að bóka mig í neglur! Jebbs.... hann hugsar fyrir sinni.
Svona að lokum vildi ég bara taka undir með Hröbbunni varðandi danska
landsliðið .... hvað er málið! 2,5 millur ekki nóg! Já bara að þær vissu hvað við Íslensku erum að fá.....2 pör af sokkum fengum við fyrir síðustu ferð og "lánaðar" flíspeysur, hvernig finnst ykkur? Pufff..... þær geta nú bara átt sig!
Over and out
Dagný
tatata...... mín er búin að sitja nokkrar nýjar myndir inn á myndagallerí Döggunnar.
Undir September myndir.
Comments:
<< Home
Váá hvað ég er sammála þér með premiere,mðaur kemst ekki að fyrir þessum helv... fótbolta og svo eru sömu myndirnar sýndar aftur og aftur, en ertu búin að heyra eitthvað í Dröfn.
bið að heilsa kveðja frá Grossó
bið að heilsa kveðja frá Grossó
vá..rosalega ertu með sæta kúlu:=)held að þetta sé lítið stelpukríli:)Gangi ykkur vel..hlökkum til að sjá ykkur !Bestu kveðjur og kallinn biður að heilsa..
kv.Ebba (hans Sigurjóns)
kv.Ebba (hans Sigurjóns)
Jeminn hvað þú ert sæt með bumbu Dagný.
Það er eins og einhver hafi bara komið og smellt eitt stykki kúlu framan á þig!!!
Gangi ykkur vel með krúttið...
kveðja Tinna í Danaveldi
Það er eins og einhver hafi bara komið og smellt eitt stykki kúlu framan á þig!!!
Gangi ykkur vel með krúttið...
kveðja Tinna í Danaveldi
vúbídú :-) bara 2 vikur... gangi þér sem allra best og vertu svo dugleg að skella inn myndum að næstu handboltastjörnu Íslands :-)
Bumban ekkert smá flott en þetta er pottþétt strákur :)
Þetta er einmitt það sem ég er mest hrædd um ef premiere kemst inn fyrir okkar dyr. Það er nógu slæmt að kallinn VERÐUR að horfa á einhverja leiki í annarri og þriðjudeild sem sýnt er í venjulega sjónvarpinu :( Annars erum við Grossógellur á leið í andlitsnudd á morgun...væri nú ekki slæmt að hafa bumbuna með í smá pæjudekur :)
heyri í þér fljótlega
knús
eibban
Þetta er einmitt það sem ég er mest hrædd um ef premiere kemst inn fyrir okkar dyr. Það er nógu slæmt að kallinn VERÐUR að horfa á einhverja leiki í annarri og þriðjudeild sem sýnt er í venjulega sjónvarpinu :( Annars erum við Grossógellur á leið í andlitsnudd á morgun...væri nú ekki slæmt að hafa bumbuna með í smá pæjudekur :)
heyri í þér fljótlega
knús
eibban
jiii þú ert bara krúttleg svona... og ég er bara ekki frá því að Gunni sé kominn með stærri bumbu en þú..híhíhhhhh... á ekki að vera með barnalandssíðu ?
Hæhæ! Datt hingað inn af síðu, af síðu, af síðu, af síðu eins og oft vill verða!! ;) Veit ekki hvort þú manst eftir mér en var með þér í kokknum í FB back in the days!! ;) Bara innilegar lukku og gleðikveðjur með bumbuna og gangi ykkur vel!! :)
Skrifa ummæli
<< Home