þriðjudagur, september 13, 2005
Þetta er Daggan í dag!
Jæja elskurnar mínar..... langt síðan að mín hefur látið í sér heyra, svo mín lét bara eina mynd fylgja með þar sem margir eru orðnir forvitnir hvernig stelpan er á sig komin í dag:) Jú jú mikið rétt kellan "blómstrar" alveg! Enda bara nokkrar vikur í þetta allt saman. En kellan er búin að vera voða upptekin, er með gesti og svona! Annars er allt það fína að frétta frá Deutsch, loksins er aðeins farið að kólna hérna, úffff.... hitinn var alveg að fara með mig, það var búið að vera yfir 30 stig í 2 vikur. Síðustu daga er mín búin að vera að þræða búðirnar með tengdó..... henni finnst það nefnilega svo leiðinlegt....einmitt! Það er strax byrjað að spilla barninu..... úffff þetta lofar ekki góðu! En á morgun ætlum við að skella okkur til Metzingen, en það er Outlett-bær rétt fyrir utan Stuttgart. Johnny mín man eftir þeim bæ, við stöllur fórum einmitt á sínum tíma og gerðum okkur góða ferð. Þarna er Outlett fyrir Boss, Nike, Esprit, Levi's, Jopp og ég veit ekki hvað og hvað.... ég sé Dríbbuna alveg fyrir mér vera að froðufella núna!
Boltinn hjá liðinu hans Gunnars gengur bara svona askoti vel, þeir eru búnir að vinna fyrstu 3 leikina og trjóna á toppnum.... nýjan höllin að sjálfsögðu að gera gott mót.
Hef þetta gott í bili.
Frau Dakný..
Comments:
<< Home
Æj hvað þú ert sæt Dagný.
Ertu viss um að þú hafir ekki bara gleypt sundbolta....
ef maður sæi ekki bumbu þá myndi mann aldrei gruna að þú værir bomm!!!!
Til lukku með þetta.... ;o)
kveðja Tinna Tomm
Ertu viss um að þú hafir ekki bara gleypt sundbolta....
ef maður sæi ekki bumbu þá myndi mann aldrei gruna að þú værir bomm!!!!
Til lukku með þetta.... ;o)
kveðja Tinna Tomm
ussss hvað kjellan er orðin myndarlega..... og ég öfunda þig rosalega að vera að fara í outletið... ég er bara heima í kuldanum á meðan.....
Kveðja Jóna sambó
Kveðja Jóna sambó
sælar... mikið rosalega berðu þetta vel á þér - þú ert alveg stórglæsileg :-) haltu áfram að skrifa... það er svo gaman að fylgjast með
Hæ hæ Dagný
Sá mig knúna til þess að spurja þig nánar út í þetta Outlet þorp.
Viltu senda mér mail á magga@gottkompani.is
er að spá í að skella mér við tækifæri.
Kveðja
Magga í Sviss
Sá mig knúna til þess að spurja þig nánar út í þetta Outlet þorp.
Viltu senda mér mail á magga@gottkompani.is
er að spá í að skella mér við tækifæri.
Kveðja
Magga í Sviss
guð þú ert æði, gangi ykkur rosalega vel. skemmtilegasti tíminn er einmitt síðasti mánuðurinn, NOT. En þú getur huggað þig við það að það styttist í ungann..
knús Hafdís H
knús Hafdís H
einmitt kelling.. .. ég á 3 mánuði eftir og ég held bara að bumban mín sé stærri :o) - þetta verður greinilega barn sem líkist mömmunni, frekar nett :o) - bara krúttileg bumba
kv.
Bryn
Skrifa ummæli
kv.
Bryn
<< Home