miðvikudagur, september 07, 2005
Hanna og Valný í Århus...
Föstudagur:
Ferðin byrjaði vel.. seinastar út í vél,, stundvísar að vanda! Hanna var ekki lengi að svæfa Valnýju með upplestri úr Mýrinni! En eftir að Hanna hafði dottað smávegis vaknaði hún frekar blaut,, JÚ.. Valný hafði aðeins misst sig í slefinu!! Eftir flugið beið okkar 3,5 tíma lestaferð í hana þurfti víst að kaupa miða,, jamm þar kom fyrsta vesen!!! Hvorug okkur kunni að segja lest á ensku,, gott það!! Svo við tókum upp á því að leika hana.. Tjúútjúú!!!
Við skiluðum okkur semsagt í lestina,, lentum í reykingarfarrými sem er hreinn horbjóður!
Ekki nóg með það heldur líka í bás með illalyktandi, útúrpoppuðum og tannlausum talibana!
Laugardagur:
Vaknað snemma og haldið í Hummel verksmiðju, sem var djók ódýr,, allt undir 1000kr. Fórum út með einn svartan!! Náðum í Björk á lestarstöðina, hún var hress að vanda og kom með nóg af slúðri frá Sonneborg. Um kvöldið fórum við ásamt 4 andre lille pige, Maríu og Sigrún meðtaldnar á Valhalla,, geggjaður veitingastaður.. étið og drukkið að vild í tvo tíma fyrir 2300kr. Ekki slæmt það!! Eftir það voru skotin tekin á 100kr.
jæja síðan var haldið á Train (alveg rétt,, þarna kom það, er lest ekki train á ensku).það er mjög heitur skemmtistaður hér í Danmörku ekki ósvipaður Hverfisbarnum..enda mubbles hér á ferð Vorum gífurlega vinsælar af karlpeningnum, þeir voru í röðum á eftir okkur Við tókum vel á móti dönsku gæjunum! Þá meina ég VEL, tókum sleikja og sjúga geirvörtur á þetta og ófár skyrtur voru rifnar eitthvað var um hössl eða kannski ást, hver veit!! Lentum í smá klukku veseni, vorum ekki á rétta tímaplani!!Valný var illa tekiní þetta skiptið!!hehehe...
Sunnudagur:
Hanna Lóa er plássfrek!Valný og Björk þurftu að þola mikið þessa nóttina! Vöknuðum illa þreittar( þá með verki eftir Hönnu Lóu), drullu þunnar og með dúndrandi hausverk! Þrátt fyrir það var ákveðið að fara í tivolið...Metnaðurinn er gífurlegur!!Fyrir það var Björk kvödd, tisjú og tár Við vorum ekki lengi að jafna okkur og skelltum okkur í tivolið, þetta tívoli var meira fyrir okkar hæfi en í kopen...þeir skilja sem skilja, LOFTHRÆÐLA!! Vorum samt duglegar og þræddum garðinn á stuttum tíma! Valný fór í rúsíbanann alveg ein....jeiiiiiJógeðslega dugleg!lentum líka í all svakalegu;/ stífluðum bátaröðina og stungum af!! Ekki vinsælar!!Um kvöldið var videokvöld og var Midsummer fyrir valinu, mælum með henni!!
Ekki má gleyma segja frá dýrindis ribbunum sem Hrabba matreiddi og ostaköku í eftirrétt. Það er svo dekrað við okkur!! Erum orðnar svo feitar að Viktoría heldur því fram við séum með barn í mallanum!!
Mánudagur:
Versla, versla, versla......einkennir þennan dag!Röltum allt strikið Og gjörsamlega töpuðum okkur í innkaupunum!!Pizza Hut og bjór í hádegismat..alveg eins og alvöru Danar!
Tungumálið gekk vel þennan dag! Sem er stórt afrek útaf fyrir sig! 25stiga hiti, sól og blíða (eins og alla dagana) Við samt mest í skugganum og inní búðum! Ætlum að bæta úr því!
Valný átti moment dagsins með því að riðjast inn á hálf nakta konu (semsagt á bobbingunum) í undirfatabúð,, æj hún hélt að þetta væri sinn klefi!!! Við ætluðum aldrei að komast úr búðinni fyrir hlátri,grátri og skjálfta! Um kvöldið var danskan æfð, horfðum á aðra danska mynd með dönsku tali og texta! Ætlum að gera þetta að vikulegu hobby-i!
Þriðjudagur:
Fórum með Viktoríu á leiksskólan og síðan lá leiðin í mollið! Stóðum okkur vel þar..Valný er að komast uppí 100þúsund kallinn... Hanna þyrfti að standa sig betur og fara einbeita sér að mjúku pökkunum. Tungumálavesen í dag! Frusum báðar þegar við þurftum að segja afg.manninum að “geyma skóna meðan við kláruðum að skoða búðina” Útúr okkur kom rop og handabendingar! Síðan hringuðum við Arhus á leiðinni heim úr mollinu,, smá samsskiptaörðuleikar milli okkar og Taxa.
Um kvöldið gerðumst við rausnarlegar og buðum við familien út að borða. Fórum á ítalskt, mjög gott! Núna er klukkan að ganga 00.00. og við að horfa á þriðju dönsku myndina og þriðja kakan í bígerð!! Semsagt allt gott að frétta af okkur, yndislegt líf!
Síðan eru það bara skólarnir og listasafn á morgun og munum við ferðast með strætó, því við erum ornar eins og heimalingar11, þá erum við komin á staðinn! Tökum síðan mið, fimm og föstudag á þetta1(djammlega séð) Já lífið hér í Danmörku er æðislegt og ekki skemmir veðriðð fyrir!Valný er búin að standa sig vel i myndunum og hendum við þeim inn þegar við komum heim!Það var ekki fleira í bili!
Kram og kærlig hilsen
Valný Rassmussen og Hanna Jóakimsen
Ferðin byrjaði vel.. seinastar út í vél,, stundvísar að vanda! Hanna var ekki lengi að svæfa Valnýju með upplestri úr Mýrinni! En eftir að Hanna hafði dottað smávegis vaknaði hún frekar blaut,, JÚ.. Valný hafði aðeins misst sig í slefinu!! Eftir flugið beið okkar 3,5 tíma lestaferð í hana þurfti víst að kaupa miða,, jamm þar kom fyrsta vesen!!! Hvorug okkur kunni að segja lest á ensku,, gott það!! Svo við tókum upp á því að leika hana.. Tjúútjúú!!!
Við skiluðum okkur semsagt í lestina,, lentum í reykingarfarrými sem er hreinn horbjóður!
Ekki nóg með það heldur líka í bás með illalyktandi, útúrpoppuðum og tannlausum talibana!
Laugardagur:
Vaknað snemma og haldið í Hummel verksmiðju, sem var djók ódýr,, allt undir 1000kr. Fórum út með einn svartan!! Náðum í Björk á lestarstöðina, hún var hress að vanda og kom með nóg af slúðri frá Sonneborg. Um kvöldið fórum við ásamt 4 andre lille pige, Maríu og Sigrún meðtaldnar á Valhalla,, geggjaður veitingastaður.. étið og drukkið að vild í tvo tíma fyrir 2300kr. Ekki slæmt það!! Eftir það voru skotin tekin á 100kr.
jæja síðan var haldið á Train (alveg rétt,, þarna kom það, er lest ekki train á ensku).það er mjög heitur skemmtistaður hér í Danmörku ekki ósvipaður Hverfisbarnum..enda mubbles hér á ferð Vorum gífurlega vinsælar af karlpeningnum, þeir voru í röðum á eftir okkur Við tókum vel á móti dönsku gæjunum! Þá meina ég VEL, tókum sleikja og sjúga geirvörtur á þetta og ófár skyrtur voru rifnar eitthvað var um hössl eða kannski ást, hver veit!! Lentum í smá klukku veseni, vorum ekki á rétta tímaplani!!Valný var illa tekiní þetta skiptið!!hehehe...
Sunnudagur:
Hanna Lóa er plássfrek!Valný og Björk þurftu að þola mikið þessa nóttina! Vöknuðum illa þreittar( þá með verki eftir Hönnu Lóu), drullu þunnar og með dúndrandi hausverk! Þrátt fyrir það var ákveðið að fara í tivolið...Metnaðurinn er gífurlegur!!Fyrir það var Björk kvödd, tisjú og tár Við vorum ekki lengi að jafna okkur og skelltum okkur í tivolið, þetta tívoli var meira fyrir okkar hæfi en í kopen...þeir skilja sem skilja, LOFTHRÆÐLA!! Vorum samt duglegar og þræddum garðinn á stuttum tíma! Valný fór í rúsíbanann alveg ein....jeiiiiiJógeðslega dugleg!lentum líka í all svakalegu;/ stífluðum bátaröðina og stungum af!! Ekki vinsælar!!Um kvöldið var videokvöld og var Midsummer fyrir valinu, mælum með henni!!
Ekki má gleyma segja frá dýrindis ribbunum sem Hrabba matreiddi og ostaköku í eftirrétt. Það er svo dekrað við okkur!! Erum orðnar svo feitar að Viktoría heldur því fram við séum með barn í mallanum!!
Mánudagur:
Versla, versla, versla......einkennir þennan dag!Röltum allt strikið Og gjörsamlega töpuðum okkur í innkaupunum!!Pizza Hut og bjór í hádegismat..alveg eins og alvöru Danar!
Tungumálið gekk vel þennan dag! Sem er stórt afrek útaf fyrir sig! 25stiga hiti, sól og blíða (eins og alla dagana) Við samt mest í skugganum og inní búðum! Ætlum að bæta úr því!
Valný átti moment dagsins með því að riðjast inn á hálf nakta konu (semsagt á bobbingunum) í undirfatabúð,, æj hún hélt að þetta væri sinn klefi!!! Við ætluðum aldrei að komast úr búðinni fyrir hlátri,grátri og skjálfta! Um kvöldið var danskan æfð, horfðum á aðra danska mynd með dönsku tali og texta! Ætlum að gera þetta að vikulegu hobby-i!
Þriðjudagur:
Fórum með Viktoríu á leiksskólan og síðan lá leiðin í mollið! Stóðum okkur vel þar..Valný er að komast uppí 100þúsund kallinn... Hanna þyrfti að standa sig betur og fara einbeita sér að mjúku pökkunum. Tungumálavesen í dag! Frusum báðar þegar við þurftum að segja afg.manninum að “geyma skóna meðan við kláruðum að skoða búðina” Útúr okkur kom rop og handabendingar! Síðan hringuðum við Arhus á leiðinni heim úr mollinu,, smá samsskiptaörðuleikar milli okkar og Taxa.
Um kvöldið gerðumst við rausnarlegar og buðum við familien út að borða. Fórum á ítalskt, mjög gott! Núna er klukkan að ganga 00.00. og við að horfa á þriðju dönsku myndina og þriðja kakan í bígerð!! Semsagt allt gott að frétta af okkur, yndislegt líf!
Síðan eru það bara skólarnir og listasafn á morgun og munum við ferðast með strætó, því við erum ornar eins og heimalingar11, þá erum við komin á staðinn! Tökum síðan mið, fimm og föstudag á þetta1(djammlega séð) Já lífið hér í Danmörku er æðislegt og ekki skemmir veðriðð fyrir!Valný er búin að standa sig vel i myndunum og hendum við þeim inn þegar við komum heim!Það var ekki fleira í bili!
Kram og kærlig hilsen
Valný Rassmussen og Hanna Jóakimsen
Comments:
<< Home
Í hvaða lið er ég skráð???? Ekki hugmynd, en sennilega Weibern, því það er síðasta liðið sem ég var í. Því í ósköpunum spyrðu stelpa.... veistu ekki að ég er bumbs!
Er kellan nokkuð í glasi?
Kveðja Dagný
Skrifa ummæli
Er kellan nokkuð í glasi?
Kveðja Dagný
<< Home