sunnudagur, september 04, 2005
Hæja pæja mætt í háborgina..
Já þá er Hannan mín og Valný vinkona hennar komnar til okkar.. Líf og fjör sem fylgir þeim að sjálfsögðu.. Þær eiga vinkonur sem eru hérna í skóla í Århus og skelltu sér með þeim út að borða og á djammið í gær.. Þær komust heldur betur í hann feitann á matsölustaðnum, borguðu 2300 ísl.kr og inni í því var risa hlaðborð og rauðvín, hvítvín og bjór í 2 klukkutíma.. Eins mikið og þær gátu í sig látið.. Þær þurftu nú ekki mikið meira að drekka það sem eftir lifði kvölds.. Ég og gamli skelltum okkur í mat og partý með liðinu mínu og fórum svo niður í bæ og hittum systu.. Það er svokölluð Festuge í Århus núna og bærinn var gjörsamlega stappaður.. Svona 17.júní fílíngur.. Eina sem vantar er bara að maður þekki einhvern.. Það fer alveg rosalega í taugarnar á mér að þekkja aldrei neinn þegar ég fer í bæinn.. Það er einmitt það skemmtilegasta við bæjarferðirnar að þekkja fólk og tjatta svona eins og í gamla daga í Austurstrætinu... Manstu Eivor??????
það er fríhelgi hjá mér núna og svo næstu helgi og svo eru ekki fleiri fríhelgar fyrir jól.. Ég notaði því tækifærið og keypti miða til London fyrir familíuna næstu helgi og kostaði það heilar 10.700 ísl.kr fram og tilbaka fyrir okkur öll.. Þetta er bara rugl.. Við munum fljúga á föstudagskvöld og koma aftur heim mánudagsmorgun.. Ragga ætlar að vera svo yndisleg að lána okkur eitt horn í "litla" húsinu sínu.. Þetta verður rosa gaman.. Reikna líka með að við sjáum einn leik með Smáranum..
Annars ekkert mikið meira að frétta, kellan auðvitað bara á fullu við hrærivélina.. Var búin að lofa Hönnu svo miklum kræsingum.. Eins gott að standa við sitt.. Annars eru kröfurnar ekkert svo rosalegar, þær voru að tapa sér yfir Rice Crispies köku sem ég gerði í gær fyrir þær..
Bið að heilsa í bili..
Hrabba
það er fríhelgi hjá mér núna og svo næstu helgi og svo eru ekki fleiri fríhelgar fyrir jól.. Ég notaði því tækifærið og keypti miða til London fyrir familíuna næstu helgi og kostaði það heilar 10.700 ísl.kr fram og tilbaka fyrir okkur öll.. Þetta er bara rugl.. Við munum fljúga á föstudagskvöld og koma aftur heim mánudagsmorgun.. Ragga ætlar að vera svo yndisleg að lána okkur eitt horn í "litla" húsinu sínu.. Þetta verður rosa gaman.. Reikna líka með að við sjáum einn leik með Smáranum..
Annars ekkert mikið meira að frétta, kellan auðvitað bara á fullu við hrærivélina.. Var búin að lofa Hönnu svo miklum kræsingum.. Eins gott að standa við sitt.. Annars eru kröfurnar ekkert svo rosalegar, þær voru að tapa sér yfir Rice Crispies köku sem ég gerði í gær fyrir þær..
Bið að heilsa í bili..
Hrabba
Comments:
<< Home
Ég hélt að þetta ætti að vera ferð til að skoða skóla og heimsækja systu, svo er bara verslað, drukkið og étið. :o) Góða skemtun stúlkur! Lonly kveðja frá klakanum Biggi
Haha Hrabba mín. Það hefur sko margt breyst frá því í gaggó. Hrabban farin að baka og alles. Ja hérna hér. Efast ekki um hæfileikana. haha
Kveðja Ingibjörg
Kveðja Ingibjörg
Sorry Biggi minn en ég hef enga stjórn á henni en góðu fréttirnar eru að hún kaupir allavega meira á þig en sjálfa sig..
Já Ingibjörg mín kellan er að koma á óvart.. Ég er rosaleg á hrærivélinni.. Eins gott að þú kíkir við þegar þú átt leið um Danaveldið..
Já Ingibjörg mín kellan er að koma á óvart.. Ég er rosaleg á hrærivélinni.. Eins gott að þú kíkir við þegar þú átt leið um Danaveldið..
Já láttu mig þekkja það, hvað frúin er orðin liðleg í eldhúsinu. Við skulum amk orða það þannig að ég hafi ekki tapað mörgum kílóum í heimsókninni hjá henni um daginn.
Ég er meira að segja farin að setja í uppþvottavélina eftir Viktors reglum...
Kveðja
Arna
Ég er meira að segja farin að setja í uppþvottavélina eftir Viktors reglum...
Kveðja
Arna
Hæ Hrabba
Eg er flutt til Køben og mig langar ad heyra pinu i ter. Eg fæ ekki netid fyrr en midja næstu viku svo getur tu hringt i mig, 2889-6272 eda sent mer tolvupost, helgabirna@gmail.com. Takk.
Kvedja, Helga Birna.
Eg er flutt til Køben og mig langar ad heyra pinu i ter. Eg fæ ekki netid fyrr en midja næstu viku svo getur tu hringt i mig, 2889-6272 eda sent mer tolvupost, helgabirna@gmail.com. Takk.
Kvedja, Helga Birna.
Hæ hæ
Takk kærlega fyrir okkur um daginn. Það var rosalega gaman að koma til ykkar. Tek undir orð hinna hvað þú ert frábær bakari :))) marengsinn, bountykakan og ostakakan namm - allt þetta og við vorum bara í 4 daga hi hi.....
Kveðja - Sif og co.
Takk kærlega fyrir okkur um daginn. Það var rosalega gaman að koma til ykkar. Tek undir orð hinna hvað þú ert frábær bakari :))) marengsinn, bountykakan og ostakakan namm - allt þetta og við vorum bara í 4 daga hi hi.....
Kveðja - Sif og co.
Hahaha.. Ég vissi að þú myndir taka upp uppþvottavélaregluna.. Var að skipta skónum áðan fyrir þig og það var bara minnsta mál..
Takk fyrir hrósin elskurnar.. Ég fer bara að ofmetnast í bakstrinum..
Helga mín ég mun hafa samband sem fljótlega..
Skrifa ummæli
Takk fyrir hrósin elskurnar.. Ég fer bara að ofmetnast í bakstrinum..
Helga mín ég mun hafa samband sem fljótlega..
<< Home