mánudagur, október 17, 2005
Komin í níuna...
Já nú fer þetta bara að koma.. Daggan búin að ná níunni og mænudeifingin er að hætta að virka þannig að það styttist í að kellan gjóti..
Comments:
<< Home
Þetta er sennilega fyrsta barn sem er bloggaði í heiminn! Áfram Dagný. Hrabba ég treysti á að þú komir með reglulegar fréttir!
Halló kæru systur, slysaðist hingað inná síðuna með einhverjum krókaleiðum en sniðugt að hitta akkúrat á þegar svona mikið stendur til... Dagný ég sendi þér mínar bestu kveðjur og líka til ykkar Drífa og Hrabba. Nú verð ég að fá að fylgjast með framvindu gotsins svokallaða. :)
Monika
Monika
ég er farin að kíkja á 10 mín. fresti, er orðin þvílíkt spennt! Koma svo Dagga, mass'etta;o)
jiii, ég held ég sé komin með of háann blóðþrýsting!
Kv.Bjarney
jiii, ég held ég sé komin með of háann blóðþrýsting!
Kv.Bjarney
Ég var næstum búinn að gleyma því að Dagný væri að eiga, ég var svo spenntur að horfa á teljarann á síðunni. Hann er að bræða úr sér. Spennan á Íslandi er bara eins og var hérna í Dk um helgina þegar hún María okkar skaut úr sér.
Ef þetta er strákur þá er ég skíthræddur um að hann verði skírður eftir mér (og kannski Vitta pabba hans Gunna)
Hilsen
Prins Viktor Hólm
Ef þetta er strákur þá er ég skíthræddur um að hann verði skírður eftir mér (og kannski Vitta pabba hans Gunna)
Hilsen
Prins Viktor Hólm
Hæ elskurnar mínar!! Er alveg að verða vitlaus hérna heima, alltaf að kíkja.... Sinni ekki einsu sinni barninum. Láttu nú bara barnið gossa Dagga mín!!!
Kveðja
Sigurbára og co.
Kveðja
Sigurbára og co.
Fyrsta íslenska fæðingin á blogginu :-) Þúsund kossar og knús til ykkar en þá sérstaklega til littla guttans. Til hamingju...
Skrifa ummæli
<< Home