mánudagur, október 17, 2005
Lítill eyjapeyji kominn í heiminn..
14 merkur og 52 cm.. Alveg eins og nýji danski krónprinsinn..
Allt gekk mjög vel og öllum heilsast vel.. Hafði nú mestar áhyggjur af Gunnanum..
Allt gekk mjög vel og öllum heilsast vel.. Hafði nú mestar áhyggjur af Gunnanum..
Comments:
<< Home
Elsku Dagný og Gunnar til hamingju með litla prinsinn og til lukku með frændann til hinna systranna. Gangi ykkur vel.
Kveðjur Sævar og fjölsk.
Kveðjur Sævar og fjölsk.
Elsku Dagný og Gunnar Berg, innilega til hamingju með prinsinn ykkar! Gangi ykkur vel með allt:) Hlakka til að sjá myndir... KVeðja frá Lúx!
Elsku Dagný og Gunnar Berg til ahmignju með litla sæta sykurpúðann ykkar, get ekki beðið eftir að hitta prinsinn. kssar og knús frá öllum í Grossó :)
Innilega til hamingju yndislega fjöslkylda með litla prinsinn (og til hamingju Hrabba með að vera orðin móðursystir;o) og auðvitað öll hin systkinin líka!)
Frábært hvað þetta gekk vel, hlakka til að sjá myndir!
kv.Bjarney
Frábært hvað þetta gekk vel, hlakka til að sjá myndir!
kv.Bjarney
Stórt til lukku til ykkar allra...þetta er ábyggilega hörku Eyjapeyji!!
og elsku Viktoría Dís...til lukku með prinsinn...nú fékk prinsessan loksins prinsinn sinn!! ;o)
kveðja frá Horsens,
Tinna, Daddi og Emelía Ögn
og elsku Viktoría Dís...til lukku með prinsinn...nú fékk prinsessan loksins prinsinn sinn!! ;o)
kveðja frá Horsens,
Tinna, Daddi og Emelía Ögn
Elsku Dagný og Gunnar til hamingju með prinsinn, hef verið að fylgjst með í laumi, alltaf að forvitnast, gangi ykkur vel
kv/Hulda Hrönn
kv/Hulda Hrönn
Elsku Dagný og Gunnar Berg...til lukku með litla prinsinn:=)Hlökkum til að sjá myndir..
Bestu kveðjur,kisskiss
Ebba Særún,Sigurjón,Andrea og litla snúllan
Bestu kveðjur,kisskiss
Ebba Særún,Sigurjón,Andrea og litla snúllan
Elsku Dagný og Gunnar Berg!!!
Innilega til hamingju með prinsinn.
Hlökkum til að sjá myndir af snúllanum.
Kveðja Harpa Mel og Thelma
Innilega til hamingju með prinsinn.
Hlökkum til að sjá myndir af snúllanum.
Kveðja Harpa Mel og Thelma
Elsku Dagga Skúl og Gunnar Berg
Til hamingju með eyja-peyja-prinsinn .. .. Megi góður guð vaka yfir ykkur og vernda.. ..
Kv.
Bryn, Addi, Andrea og lillimon
Til hamingju með eyja-peyja-prinsinn .. .. Megi góður guð vaka yfir ykkur og vernda.. ..
Kv.
Bryn, Addi, Andrea og lillimon
Elsku Dagný og Gunnar
Til hamingju með litla prinsinn, eitthvað segir okkur að hann eigi eftir að geta eitthvað í handbolta....sjáum hvað setur. Það verður fylgst vel með litla.
Kveðja, Rabbi frændi og Baddý
Til hamingju með litla prinsinn, eitthvað segir okkur að hann eigi eftir að geta eitthvað í handbolta....sjáum hvað setur. Það verður fylgst vel með litla.
Kveðja, Rabbi frændi og Baddý
Innilega til hamingju með litla prinsinn, gangi ykkur vel með hann. Óskum einnig stórfjölskyldunni til hamingju, vonandi fær Viktoría bráðum að sjá gúmmíbjörninn.
Kveðja
Arna, Óskar, Arnór Snær og Benedikt
Kveðja
Arna, Óskar, Arnór Snær og Benedikt
ohh hjartanlega til hamingju með gullmolann ykkar. þetta er svo yndislegt. öfunda ykkur að vera með ný fætt barn hjá ykkur. maður fær svona gæsahúðar flashback...
gangi ykkur vel
kv. Hafdís Hinriks og Birta Laufey.
gangi ykkur vel
kv. Hafdís Hinriks og Birta Laufey.
Elsku vinir!
Innilega til hamingju með litla ungan. Megi guð fylgja honum alla tíð og passa hann og vernda.
Þetta er það yndislegasta í öllum heiminum og Gunnar Berg og Dagný, þið verðið án efa yndislegir foreldrar.
Vona að þið hafið það gott litla fjölskylda og vonandi fær Eik að hitta nýja leikfélagan sem allra fyrst. Svo verður alls ekki leiðinlegt að fá að knúsa gúmmíbjörninn aðeins ;)
Okkar bestu kveðjur,
Þórdís Ægir og Eik
P.S Mamma,pabbi og Margrét ósk biðja að heilsa.
Innilega til hamingju með litla ungan. Megi guð fylgja honum alla tíð og passa hann og vernda.
Þetta er það yndislegasta í öllum heiminum og Gunnar Berg og Dagný, þið verðið án efa yndislegir foreldrar.
Vona að þið hafið það gott litla fjölskylda og vonandi fær Eik að hitta nýja leikfélagan sem allra fyrst. Svo verður alls ekki leiðinlegt að fá að knúsa gúmmíbjörninn aðeins ;)
Okkar bestu kveðjur,
Þórdís Ægir og Eik
P.S Mamma,pabbi og Margrét ósk biðja að heilsa.
Innilega til hamingju med litla prinsinn... og med fraendann! Gangi ykkur allt i haginn.
Kvedja fra Krissu i Aarhus
Kvedja fra Krissu i Aarhus
Glæsilegt!!
Til lukku elsku Dagný og Gunnar...og Hrabba móðursystir, Viktoría Dís frænka og bara Viktor...
Knús frá Möttunni sem vælir á klakanum ;)
Til lukku elsku Dagný og Gunnar...og Hrabba móðursystir, Viktoría Dís frænka og bara Viktor...
Knús frá Möttunni sem vælir á klakanum ;)
Elsku Dagný og Gunnar Berg ! Innilega til hamingju með prinsinn, hlökkum til að sjá myndir. Hafið það sem allra best. Kveðja Inga Fríða, Hanna og unglingurinn okkar
Innilega til hamingju. Hlakka til að koma í heimsókn til ykkar, vonandi verður ekki langt í það
luv. Guðrún Drífa
luv. Guðrún Drífa
Til hamingju Kella og líka til þín Gunnar. Vissi alltaf að þetta ætti við þig Kella og efast ekki um glæsileika prinsins. Kossar og knus frá Kallinum.
Innilega til hamingju með litla snúðinn. Ég hlakka ekkert smá til að sjá myndir af honum. Og svo reyni ég að koma í heimsókn fljótlega.
Kv. Jóna sambó
Kv. Jóna sambó
Innilega til hamingju Dagný og Gunnar með litla gullmolann! Hamingjuóskir til móðursystkina líka :)
Ágústa Edda
Ágústa Edda
Vááá... frábært að koma inn á síðuna og sjá þessa frétt!!! Innilega til hamingju með prinsinn ykkar. Gangi ykkur rosalega vel. Hrabba og hinir til lukku...
Luv Ragga og Heiðar
Luv Ragga og Heiðar
Elsku musin min og Gunni innilega til hamingju hann er barasta sætastur i heimi, jii med svona langa putta og fætur æi sæta mus gud hvad eg hlakka til ad fa ad sja hann um jolin. Hafid thad rosalega gott og enn og aftur til hamingju med prinsinn. Hlakka til ad fa ad sja fleirri myndir!
Knus og kossar fra koben Sigga Birna
Knus og kossar fra koben Sigga Birna
Elsku Dagný og Gunnar.
Til hamingju með elsku litla snáðann. Hann er yndislegur og á eftir að gefa ykkur margar gleðistundir. Þetta er og verður alltaf ótrúlegt kraftaverk þegar barn fæðast inn í þennan heim og alltaf klökknar manni. Hann er jafnstór Brynjólfi þegar hann fæddist og nú er hann stærri en ég :-) Knús og kossar til ykkar allra. Guðbjörg, Bjarni, Brynjólfur Jóhann, Berglind Lára og Gunnar Stefán
Skrifa ummæli
Til hamingju með elsku litla snáðann. Hann er yndislegur og á eftir að gefa ykkur margar gleðistundir. Þetta er og verður alltaf ótrúlegt kraftaverk þegar barn fæðast inn í þennan heim og alltaf klökknar manni. Hann er jafnstór Brynjólfi þegar hann fæddist og nú er hann stærri en ég :-) Knús og kossar til ykkar allra. Guðbjörg, Bjarni, Brynjólfur Jóhann, Berglind Lára og Gunnar Stefán
<< Home