sunnudagur, október 16, 2005
Þreytt kerling komin heim.
Æðislegt að koma heim til familíunnar eftir frábæra ferð til Hollands.. Allir mjög sáttir við mótið, enduðum í 3 sæti og auðvitað toppurinn að vinna Rúmeníu. Við töpuðum á móti Hollandi á föstudaginn með tveimur. Það var ekki mikið af kröftum eftir í okkur eftir stórleikinn á fimmtudeginum og þrjá leiki í röð. Við enduðum svo á að taka B-lið Hollands sannfærandi.. Leiddum allan tímann með 6-7 mörkum. Eini leikurinn sem við vorum ekki sáttar við var á móti Tékkum.. Liðið hefði getað meira í þeim leik. Eina sem við vorum ekki sáttar við á þessu móti var að Begga skildi ekki vera verðlaunuð sem besti markmaður.. Hún var rosaleg í þessari ferð..
Nú bíð ég bara spennt eftir því að verða móðursystir. Ekkert að gerast ennþá nema að Drífa er búin að eignast strák.... í draumi.. Hún var alveg viss um að Dagný væri búin að eiga þegar hún vaknaði en nei nei tvíburaeðlið eitthvað að klikka..
Nú tekur erfið vika við hjá mér, haldiði að ég þurfi ekki bara að vinna tæpa 40 tíma í þessari viku.. Rosalegt.. Það er haustfrí og allir í fríi þannig að ég tek fullt af aukavinnu. Fínt að eiga inni aukatíma þegar ég fer svo með landsliðinu í nóv..
Jæja karlinn kominn heim með Kínamat. Best að fara að hlaða inn orku á ný..
Hrabba
Nú bíð ég bara spennt eftir því að verða móðursystir. Ekkert að gerast ennþá nema að Drífa er búin að eignast strák.... í draumi.. Hún var alveg viss um að Dagný væri búin að eiga þegar hún vaknaði en nei nei tvíburaeðlið eitthvað að klikka..
Nú tekur erfið vika við hjá mér, haldiði að ég þurfi ekki bara að vinna tæpa 40 tíma í þessari viku.. Rosalegt.. Það er haustfrí og allir í fríi þannig að ég tek fullt af aukavinnu. Fínt að eiga inni aukatíma þegar ég fer svo með landsliðinu í nóv..
Jæja karlinn kominn heim með Kínamat. Best að fara að hlaða inn orku á ný..
Hrabba
Comments:
<< Home
Velkommen hjem igen....´
Nú verðum við að fara að finna tíma til að hittast....
Kannski gætum við spilað spilið góða....æ manstu, þetta sem verður alger "hittari" um jólin...OH það er svooo skemmtilegt!! hehe
Hilsen Tinna og co.
Nú verðum við að fara að finna tíma til að hittast....
Kannski gætum við spilað spilið góða....æ manstu, þetta sem verður alger "hittari" um jólin...OH það er svooo skemmtilegt!! hehe
Hilsen Tinna og co.
hehe þú rétt ræður því....það verður hart barist...
þú kannski vinnur ef við verðum saman í liði....ekki öðruvísi!!!
hils.Tinna
Skrifa ummæli
þú kannski vinnur ef við verðum saman í liði....ekki öðruvísi!!!
hils.Tinna
<< Home