þriðjudagur, október 18, 2005
Stolt móðursystir...
..þakkar fyrir allar kveðjurnar.. Auðvitað sérstaklega ánægð með þá sem taka sérstaklega fram MÓÐURSYSTIR...
Ég er nú reyndar ekki enn búin að sjá prinsinn ennþá, bíð spennt eftir að fá sendar myndir..
Ég vil koma sérstökum þökkum til Strákanna á Stöð 2 en það er algjörlega þeim að þakka að ég varð móðursystir í gær. Mamma kom nefnilega til Dagnýjar á sunnudaginn með DVD diskinn með Strákunum og horfði Dagný á hann um kvöldið. Hún hló stanslaust í 3 klukkutíma og náði varla að sofna áður en hríðirnar byrjuðu. Það hefði nú verið rosalegt ef hún hefði farið tveær vikur framyfir. Það hefði bara þýtt að ég hefði ekki fengið að sjá hann. Ég og Viktoría komum eftir 9 daga og verðum yfir helgi.. Það verður æðislegt að fá að knúsa litla prinsinn og ekki nóg með það þá fæ ég líka að hitta Eibbuna mína og Lúkas krúttípútt.. Ohhh hvað við hlökkum til..
Á morgun fer Viktor til Íslands að vinna, kemur aftur á sunnudaginn.. Við mæðgurnar ætlum að hafa það gott á meðan. Viktoría passar pabbaholu á meðan..
Í dag fór ég til Þórhalls miðils.. Alltaf svo gaman að fara til hans.. Hann tók nú bara fagnandi á móti mér enda ekki í fyrsta skipti sem ég fer til hans..
Í gær náðum við í videóspólu frá tengdó á pósthúsinu fulla með Strákunum og Stelpunum.. Erum að sjálfsögðu byrjuð að horfa og þvílík snilld.. Takk kærlega fyrir sendinguna tengdó..
Jæja best að halda áfram með spóluna.
Hrabba
Ég er nú reyndar ekki enn búin að sjá prinsinn ennþá, bíð spennt eftir að fá sendar myndir..
Ég vil koma sérstökum þökkum til Strákanna á Stöð 2 en það er algjörlega þeim að þakka að ég varð móðursystir í gær. Mamma kom nefnilega til Dagnýjar á sunnudaginn með DVD diskinn með Strákunum og horfði Dagný á hann um kvöldið. Hún hló stanslaust í 3 klukkutíma og náði varla að sofna áður en hríðirnar byrjuðu. Það hefði nú verið rosalegt ef hún hefði farið tveær vikur framyfir. Það hefði bara þýtt að ég hefði ekki fengið að sjá hann. Ég og Viktoría komum eftir 9 daga og verðum yfir helgi.. Það verður æðislegt að fá að knúsa litla prinsinn og ekki nóg með það þá fæ ég líka að hitta Eibbuna mína og Lúkas krúttípútt.. Ohhh hvað við hlökkum til..
Á morgun fer Viktor til Íslands að vinna, kemur aftur á sunnudaginn.. Við mæðgurnar ætlum að hafa það gott á meðan. Viktoría passar pabbaholu á meðan..
Í dag fór ég til Þórhalls miðils.. Alltaf svo gaman að fara til hans.. Hann tók nú bara fagnandi á móti mér enda ekki í fyrsta skipti sem ég fer til hans..
Í gær náðum við í videóspólu frá tengdó á pósthúsinu fulla með Strákunum og Stelpunum.. Erum að sjálfsögðu byrjuð að horfa og þvílík snilld.. Takk kærlega fyrir sendinguna tengdó..
Jæja best að halda áfram með spóluna.
Hrabba
Comments:
<< Home
Hei..við getum kannski bíttað svo á Idol og strákunum !!
Hils.Tinna
p.s. ef ykkur mæðgunum langar í bíltúr þá vitiði hvar við erum! ;o)
Hils.Tinna
p.s. ef ykkur mæðgunum langar í bíltúr þá vitiði hvar við erum! ;o)
er Þórhallur miðill staðsettur í Danmörku eða er ég að misskilja?
..pabbi var að spurja mig hvort ég hefði verið hjá honum,, skildi ekkertí sms-inu sem hann fékk í dag! hringdu í kallinn og segðu honum..
Kv.Hanna
..pabbi var að spurja mig hvort ég hefði verið hjá honum,, skildi ekkertí sms-inu sem hann fékk í dag! hringdu í kallinn og segðu honum..
Kv.Hanna
jeii thá get ég fengid ad horfa á idda med ykkur á ettir thegar ég kem med bílinn ykkar :o)
Matta-hildur
Skrifa ummæli
Matta-hildur
<< Home