föstudagur, nóvember 04, 2005
Er að missa af djammi ársins...
Viktorinn minn bara búin að stinga af til Köben og er auðvitað að fara á Sálartónleikana þar á morgun eins og allir hinir....... NEMA ÉG... Það er uppselt og tekur húsið 1500-1600 manns.. Ekki slæmt það.. Þekki rosalega marga sem eru að fara og er bara svekkt að vera að missa af þessu.. Hefðu nú ekki verið slæmt að tjútta aðeins með henni Örnu minni sem er að leggja á sig mikið ferðalag til að hitta þá Sálarmeðlimi..
En ég fæ allavega að vera ein með Viktoríunni minni og það er alltaf fjör á stelpukvöldum hjá okkur.. Fórum og keyptum okkur nammi og erum búnar að spila Uno og lesa Atlas barnanna.. Margt í þeirri bók sem er að koma henni á óvart.. Það eru svo skemmtilegar spurningar sem maður fær frá henni..
Horfði á Batchelorinn áðan og er rosa mikið svekkt að Heklan sé dottinn út úr þessu.. Átti ekki vona á þessu en ekki það að þessi Íris er að fara að vinna þetta.. Ég er nú ekki að skilja þessa Jenný að nenna að vera í þessu.. Gellan er að fara í svona þátt og ætlast bara til að það sé gengið á eftir henni.. Halló... Það eru fullt af stelpum að berjast um einn strák.. Eins og hann megi eitthvað vera að því að sleikja úr henni fíluna endalaust.. Hún á að vera löngu farin heim.. Er ekkert keppnis... En eitthvað sér hann við hana.. Þessi þáttur var nú samt ansi skrautlegur.. Allt vitlaust í stelpnakofanum enda ekki skrýtið þar sem herramaðurinn fór nú frekar mikið langt yfir strikið.. Hlýtur að vera rosa skrýtið að horfa á þessa þætti eftir að vera búin að vinna.. Rosa gaman að horfa á nýja gæjann vera að kyssa og knúsa allar hinar.. Það er eins og hann sé skotinn í þeim öllum.. Ég er nú t.d. ekki að sjá þessa Jennýju fyrir mér vera að meika þetta (ef hún hefur unnið), hún er nú ekkert lítið afbrýðissöm virðist vera.. En allavega þá hef ég rosa gaman af þessum þáttum og það er nú fyrir öllu..
Jæja nóg af bulli.. Farin að lúlla...
Hrabba
En ég fæ allavega að vera ein með Viktoríunni minni og það er alltaf fjör á stelpukvöldum hjá okkur.. Fórum og keyptum okkur nammi og erum búnar að spila Uno og lesa Atlas barnanna.. Margt í þeirri bók sem er að koma henni á óvart.. Það eru svo skemmtilegar spurningar sem maður fær frá henni..
Horfði á Batchelorinn áðan og er rosa mikið svekkt að Heklan sé dottinn út úr þessu.. Átti ekki vona á þessu en ekki það að þessi Íris er að fara að vinna þetta.. Ég er nú ekki að skilja þessa Jenný að nenna að vera í þessu.. Gellan er að fara í svona þátt og ætlast bara til að það sé gengið á eftir henni.. Halló... Það eru fullt af stelpum að berjast um einn strák.. Eins og hann megi eitthvað vera að því að sleikja úr henni fíluna endalaust.. Hún á að vera löngu farin heim.. Er ekkert keppnis... En eitthvað sér hann við hana.. Þessi þáttur var nú samt ansi skrautlegur.. Allt vitlaust í stelpnakofanum enda ekki skrýtið þar sem herramaðurinn fór nú frekar mikið langt yfir strikið.. Hlýtur að vera rosa skrýtið að horfa á þessa þætti eftir að vera búin að vinna.. Rosa gaman að horfa á nýja gæjann vera að kyssa og knúsa allar hinar.. Það er eins og hann sé skotinn í þeim öllum.. Ég er nú t.d. ekki að sjá þessa Jennýju fyrir mér vera að meika þetta (ef hún hefur unnið), hún er nú ekkert lítið afbrýðissöm virðist vera.. En allavega þá hef ég rosa gaman af þessum þáttum og það er nú fyrir öllu..
Jæja nóg af bulli.. Farin að lúlla...
Hrabba
Comments:
<< Home
Við skulum líka slaka aðeins á með það að fara að grenja yfir þessum dúdda og þær búnar að þekkja hann í tvær vikur, common, en þessi Jenný verður að vera lengur, það þarf að hafa þunglyndissjúklinginn með í þessu svo það verði eitthvað stuð í þessu, hún er bara alltaf í fílu, hlýtur að hafa gleymt skammtinum heima áður en hún fór af stað...
Jæja þá er maður kominn heim frá Köben. Tónleikarnir voru auðvitað bara frábærir og ég skemmti mér mjög vel og dansaði af mér lappirnar. Það hefði samt verið enn skemmtilegra að hafa þig með, tökum það bara seinna. Í gær var svo bara tjillað í Köben og verslað nánast allt í Fields....
Hlakka til að hitta þig, það er amk stutt í miðjan nóv...
Kveðja
Arna
Skrifa ummæli
Hlakka til að hitta þig, það er amk stutt í miðjan nóv...
Kveðja
Arna
<< Home